Árborg Sumarblaðið 2020
Sumarið í Árborg 2020 | 5 Knattspyrnusumarið 2020 verður mjog fjolbreytt og skemmti- legt. Knattspyrnudeild Selfoss byður upp a flott sumarnamskeið fyrir ahugasama og fjoruga krakka. Allir sem koma a namskeið hja deildinni geta fundið eitthvað við sitt hæfi, hvort sem menn hafa æft lengi eða eru að byrja a sinum fyrstu æfingum. Þjalfarar namskeiðanna eru vel menntaðir og reyndir i þjalfun og kennslu. Leikmenn meistaraflokka Selfoss og efnilegir yngri leikmenn munu einnig leiðbeina a namskeiðunum. Öll namskeiðin eru haldin a æfingasvæði deildarinnar við Engjaveg og er mikill metnaður lagður i hvert namskeið. Við hvetjum alla til að lata leið sina liggja ut a voll, hvort sem það er a leik hja meistaraflokkum felagsins, til að kikja við a yngri leiki, namskeiðin okkar eða bara til þess að taka gongutur um liflegt svæði og vera þatttakandi i fotboltasumrinu arið 2020. Öll namskeið knattspyrnudeildarinnar eru getu- og aldursskipt og ahersla logð a að einstaklingurinn njoti sin. Aðalahersla er logð a grunn- og fintækni með skipulogðum og vel upp settum æfingum með skemmtilegum leikjum og mikilli utiveru. Samvera og samstaða er stor þattur a ollum namskeiðunum og er mikið lagt upp ur samvinnu og að krakkarnir virði hvort annað. Öll namskeiðin hefjast 9:00 manudaga til fostudaga og eru til 11:00 Knattspyrnunámskeið sumarið 2020 Námskeiðin eru í boði fyrir krakka í 1. bekk til 6. bekk og eru öll námskeiðin bæði aldurs og getuskipt svo allir geti notið sín. 1. knattspyrnunámskeið 15. júní – 26. júní Tveggja vikna námskeið Alla virka daga 09:00 – 11:00 12.000 kr. 2. knattspyrnunámskeið 29. júní – 3. júlí Vikunámskeið Alla Virka daga 09:00 – 11:00 6.000 kr. 3. knattspyrnunámskeið Tveggja vikna námskeið 13. júlí – 24. júlí Alla virka daga 09:00 – 11:00 12.000 kr. Skraning og frekari upplysingar um namskeið deildarinnar eru a netfanginu knattspyrna@umfs.is eða í síma 897 7697. Sumarnámskeið knattspyrnudeildar Umf. Selfoss Mótokrossdeild Umf. Selfoss Það verður líf og fjör hjá okkur í sumar eins og undanfarin ár en við stefnum á að hefja æfingar í mótokrossbrautinni í byrjun júní. Boðið verður upp á æfingar í tveimur hópum. Ásta Petra Hannesdóttir verður með æfingar fyrir 65 cc og byrjendur í 85 cc tvisvar í viku. Einnig verða æfingar fyrir 85 cc og stærri hjól , verið er að ganga frá ráðningu þjálfara fyrir þær æfingar. Tímasetningar og allar nánari upplýsingar verða að finna á vefsíðu Umf. Selfoss www.selfoss.net og fésbókarsíðu deildarinnar „UMFS Motocross Selfoss“. Gleðilegt hjólasumar! Fyrri tvö námskeiðin eru frá mánudegi til föstudags en það síðasta er frá þriðjudegi til föstudags. Á föstudegi í lok hvers námskeiðis er haldin leiksýning fyrir aðstandendur, leiksýn- ingin byrjar klukkan 15:00. Á námskeiðinu er boðið upp á síðdegishressingu sem er innifalin í námskeiðisgjaldi. Verð 8.000 kr. Skráning á námskeiði sendist á netfangið sumarnamskeid@ leikfelagselfoss.is og vinsamlegast athugið að skrá börnin tímanlega þar sem oft komast færri að en vilja. Leiðbeinendur í sumar eru þær Guðný Lára Gunnarsdóttir, Sigríður Hafsteinsdóttir og Rakel Ýr Stefánsdóttir. Leikhúsnámskeið 2020 Leikfélag Selfoss verður að venju með nám- skeið fyrir börn og unglinga í leiklist. Unnið verður með framkomu, tjáningu, sjálfsöryggi á sviði, samvinnu og almenna jákvæðni í garð leiklistar. Farið verður í ýmsar leiklistaræfingar og spuna ásamt því að efla sjálfstraust, hugar- flug, gleði og jákvæðni. Sumarið 2020 þrjú fjörug leikhúsnámskeið í boði fyrir börn á aldr- inum 7-13 ára (fædd 2007-2013). Námskeiðin verða eftirfarandi vikur: 29. júní – 3. júlí kl. 12:00-16:00 6. júlí- 10. júlí kl. 12:00-16:00 4. ágúst – 7. ágúst kl. 11:00-16:00
Made with FlippingBook
RkJQdWJsaXNoZXIy NjgxMQ==