Bláhver 2021

14 BLÁHVER JÓLABLAÐ 2021 Að starfa með ungum sjálfstæðismönnum í Hveragerði Hér í Hveragerði er starfrækt félag ungra sjálf­ stæðismanna, Askur, og hefur félagið starfað óslitið frá árinu 1971. Félagið er opið ungu fólki á aldrinum 15 til 35 ára sem hefur áhuga á að taka þátt í skemmtilegu félagsstarfi og því að láta sig varða um hin ýmsu málefni tengt Hveragerðisbæ sem og önnur áhugaverð mál líðandi stundar. Það er óhætt að segja að það sé sjaldan dauð stund þegar kemur að starfi ungra sjálf­ stæðismanna en það sem einkennir starfið er skemmtilegur félagsskapur, metnaðarfullir við­ burðir og sameiginlegur áhugi á því að hafa jákvæð áhrif á samfélagið. Það er mjög þrosk­ andi að starfa með ungum sjálfstæðismönnum og alltaf líf og fjör í kringum þá fjölmörgu við­ burði sem félögum standa til boða að mæta á víðsvegar um landið. Nú í haust lá leið ungra sjálfstæðismanna allsstaðar af landinu á aðal­ þing SUS, Sambands ungra sjálfstæðismanna, í Keflavík þar sem metnaðarfull og skemmti­ legt dagskrá tók á móti okkur. Það að mæta á sambandsþing og koma að málefnavinnu þingsins er afar lærdómsrík en það er á mál­ efnafundunum þar sem allir fulltrúar þingsins fá tækifæri til að koma skoðunum sínum á framfæri og móta þannig stefnu sambandsins til næstu ára. Á Að lokinni velheppnaðiri mál­ efnavinnu þingsins þetta árið, þar sem rými og tími var fyrir allskonar skoðanaskipti, var Lísbet Sigurðardóttir kjörin á nýr formaður SUS eða formaður sambands ungra sjálfstæðismanna. Öllum fulltúum á þinginu svo einnig boði tvær vísindaferðir, annars vegar í Bláa lónið og hins­ vegar á varnarsvæðið á Keflavíkurflugvelli þar sem landhelgisgæslan og meðlimir NATO tók vel á móti okkur, kynntu okkur fyrir starfsemi svæðisins og mikilvægi hennar. Stjórnmál snúast um allskonar málefni, stjórnmál eru skemmtileg og þau koma okkur öllum við. Ungt fólk á að láta til sín taka, láta í sér heyra og munið að það er minna mál en þú heldur að hafa áhrif. Það er alltaf nóg um að vera og langi þér að taka þátt í því starfi sem framundan er þá skaltu ekki hika við að hafa samband en við erum á Facebook og Instagram undir Askur_fus! Með jólakveðju Laufey Sif Lárusdóttir Formaður Asks, Félags ungra sjálfstæðismanna í Hveragerði SJ Skipulag - og annvirkj nefnd Hveragerðis fjallaði um mörg mál á líðandi ári. Þrjú bera þar h st, deiliskipulag við Var , hug- myndasamkeppni og í framhaldi deiliskipu- lagsvinna á lóðum Heilsustofnunar NLFÍ og vo eiliskipulag í Hlíðarhaga. Deiliskipulag við Varmá, frá lystigarð- inum við Fo sflöt norður fyrir Fri arstaði er stærsta mál nefndarinnar á þessu ári. ASK arkitektar ásamt Landsla i hafa unnið að málinu frá því í fyrra í góðu samráði við nefndina og aðra viðeigandi aðila. Íbúa- fundur var haldi n um málið þann 8. janúar sl. þar sem nokkrar tillögur voru kynntar íbúu . Leist fundarmönnum almennt vel á það se var búið að gera og hefur nefndin unnið að álinu llt þetta ár. Í stuttu máli má segja að fyrir ofan Varmá I og II verða lík- legast 3 – 5 lóðir fyrir tvinnustarfsemi. Fyrst og fremst verslunar- og þjónustustarfsemi ásamt því að á ákveðnum lóðum verður leyfð hótelstarfsemi. Við úthlut n þessara lóða þarf ð va da il verk , þetta svæði er Skipulagsmál í Hverage einstakt og þang ð þarf að veljast starfsemi sem er hrei leg g veldur ekki óþægindum vegna lyktar, hávaða eð óþrifnaðar. Fyrir neðan Varmá I o II verða síðan íbúðalóðir, bæði einbýlishús og svo parhús, jafnvel rað- hús. Þessi hús munu standa á afar fallegum stað og verða lóðirnar eflaust mjög eftirsótt- r. Einnig ber að nefna að hannaður verður göngustígur frá Fossflöt upp fyri Baulufoss. Með aðgengi fyrir all að hluta til, eftir því se það er hægt. Einnig verður skoðað með hvaða hætti verður hægt að gera gömlu raf- stöðina við Varmá ðgengileg og jafnvel þannig að hægt verði að dvelja þar um stund og njót útsýnisins. Mikil áfo m hjá HNLFÍ Heilsustofnun Náttúrulækningafélags Ís- lands er með ikil áform um uppbyggingu suðaustarlega í fallega bænum okkar. Þar er verið að undirbúa deiliskipulag sem gerir ráð fyrir allt að 100 íbúðum í fyrsta áfanga sem verða líklega ætlaðar 55 ára og eldri, með s fl þ i o þ á f g f s þ e k a f h i og jól Gagnheiði 55, Selfossi - Sími 422 4040 Gleðileg jól og takk fyrir viðskiptin á árinu Áramótabrenna Kveikt verður í áramótabrennu á gamlárskvöld kl 20:30 á landi Friðarstaða. Starfsmenn bæjarins munu sjá um alla framkvæmd við brennuna. Gestum er bent á bílastæði við Hamarshöll. Flugeldasýning verður í umsjón Hjálparsveitar Skáta. Skotið er upp í hlíðinni á móti Friðarstöðum. Að gefnu tilefni er tekið fram að ekki er leyfilegt að vera með flugelda við brennu vegna þeirrar hættu sem það getur skapað. Bæjarstjórn og starfsmenn Hveragerðisbæjar óska Hvergerðingum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. Þökkum gott samstarf og ánægjulegar samverustundir á liðnum árum. Við óskum ykkur gleðilegra jóla og farsæls á komandi ári

RkJQdWJsaXNoZXIy NjgxMQ==