Sjálfstæðisfélag Hvergerðis, Bláhver 2024

BLÁHVER JÓLABLAÐ 2024 16 Eitt að megin verkefnum nútímans er að gæta að og snúa vörn í sókn þegar kemur að umhverfis og loftslags málum. Ákallið er stórt og þörfin enn stærri að við jarðarbúar snúum við venjum og gerðum okkar þannig að komandi kynslóðir njóti sömu og betri lífsgæða en við búum við í dag. Þar eiga að opinberir aðilar að vera fremstir í flokki, afsláttar laust, að ýta þeim málaflokkum áframog þar eru sveitarfélög landsins engin undantekning. Þetta á að endurspeglast í öllum aðgerðum s.s. rekstri þeirra, umgjörð, stjórnsýslu, framkvæmdum, áætlunum og svo mætti lengi telja áfram. Það er því áhugavert að skoða hvernig hefur gengi að hlúa að þessum málaflokkum í Hveragerði nú á yfirstandandi kjörtímabili. Ef vel er að gáð sést að núverandi meiri- hluti hefur lítinn áhuga á þessum mála- flokk. Umhverfisnefnd Hveragerðisbæjar var lögð niður í þeirri mynd sem hún hafði starf að um árabil og málaflokkurinn settur undir skipulags og mannvirkjanefnd sveitarfélagsins undir nýju nafni, Skipu- lags og umhverfisnefnd Hveragerðisbæjar. Þar með var stigið skerf aftur á bak í stað þess að gefa málaflokknum stærri sess og vigt í stjórnfyrirkomulagi bæjarins, þá var Í Hveragerði gegna íþróttir veigamiklu hlutverki. Þær sameina fólk á öllum aldri, óháð uppruna eða bakgrunni. En mikilvægi íþrótta nær langt út fyrir samkeppni og skemmtun. Þær gegna lykilhlut- verki í því að móta heilbrigt samfélag, sérstaklega fyrir börn. Íþróttaiðkun hjá börnum hefur fjölmörg jákvæð áhrif á líkam- lega og andlega heilsu. Íþróttir geta hjálpað börnum að byggja upp sjálfstraust, læra að vinna í hóp og takast á við bæði sigur og ósigur. Þær kenna börnum mikil- vægi þess að setja sér markmið og vinna að þeim, auk þess að þróa þolinmæði og ábyrgð. Svo má ekki gleyma forvarnar- gildinu sem íþróttir hafa í för með sér. honum troðið inn í nefnd sem hafði fram að því haft nóg af verkefnum. Þetta hefur haft það í för með sér að örfá mál hafa ratað til umsagnar nefndarinnar og er það miður. Fyrir áhugasama þá er áhugavert að fletta upp fundargerðum nefndarinnar og skoða fjölda mál sem snúa að umhverfis og loftslags- málum beint. Það var vitað fyrir síðustu kosningar að stíga þyrfti skerf í stækkun frárennslis hreinsistöðvar bæjar- félagsins. Ekkert bólar þó á að gerðum í þá átt og er hægt að segja að þar hafi kjörtímabilið fram að þessu verið ein sorgar saga þar sem heilbrigðiseftirlitið sett Hveragerðisbæ stólinn fyrir dyrnar með frekari uppbygg- ingu bæjarins. Hér er því brýn þörf á að gera betur og koma þessari uppbyggingu áfram. Nú er í gangi vinna við endur skoðun aðal skipulag Hveragerðisbæjar þar sem mörkuð er stefna og lagðar línur sveitar- félagsins varðandi framtíðar landnotkun, sjálfbæra þróun, samgöngu mynstur og Íþróttir geta einnig haft jákvæð áhrif á félagsfærni barna. Í gegnum íþróttir læra börn að virða aðra og vinna saman aðmark- miðum sínum. Íþróttir geta einnig hjálpað til við að byggja upp sterk vina- sambönd sem endast oftar en ekki út ævina. Almenningsíþróttir fullorðinna skipta líka miklu máli og þar hafa Hvergerðingar staðið vaktina með stakri prýði og boðið upp á fjölbreytta íþróttaiðkun fyrir alla aldurshópa. Einkaframtakið getur verið gulls í gildi í íþróttum sem og öðru en þar má til dæmis nefna skemmtilegan félagsskap sem kallar sig Skífuvinafélagið. Sá hópur eflir félagslega og líkamlega heilsu bæjarbúa með eftirtektarverðum hætti. nálganir í umhverfis og loftslagsmálum svo dæmi séu nefnd. Það er því áhugavert að skoða stefnu Hveragerðisbæjar í umhverfis og loftslagsmálum sem á að vera leiðandi inn vinnu við nýtt og endurskoðað skipulag bæjarins. Ekkert hefur verið unnið í að endurskoða stefnuna og er enn í gildi stefna sem var unnin á árunum í kringum 2012. Frá þeim tíma er ljóst að áskoranir á sviðiumhverfisoglofts- lagsmála hafa stækkað mikið er einkennilegt að bæjaryfirvöld hafi ekki lagt í neina vinnu til þess að setja skýra stefnu um hvernig mæta eigi þessum áskorunum. Ef skoðuð eru markmið og stefna við endurskoðun aðalskipulagsins sem nú er í vinnslu kemur í ljós að miða á við heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna en lítið annað er hægt að lesa út úr því plaggi. Það er því ljóst að hér þarf að gera mikið betur. Sigurður Einar Guðjónsson Takk Steini og Haddi og áfram gakk upp að skífu! Í Hveragerði hefur íþróttastarfið átt undir högg að sækja en með miklum drif- krafti innan úr hreyfingunni hefur tekist að halda hér út afburðargóðu starfi sem við getum verið stolt af. Betur má ef duga skal og við í D-listanumviljum styðja við íþrótta- starfið okkar svo að hreyfingin hafi tæki- færi til þess að vaxa og dafna áfram. Að lokum má segja að íþróttir séu miklu meira en bara leikur. Þær eru mikilvægt tæki til að byggja upp heilbrigt samfélag. Með því að hvetja börn til að stunda íþróttir, gefum við þeim tækifæri til að þróast að heilbrigðum og hamingjusömum einstakl- ingum. Sigmar Karlsson, áhugamaður um íþróttastarf í Hveragerði og varabæjarfulltrúi fyrir D-listan. Með framtíðina í fanginu Íþróttir: Lykill að heilbrigðu samfélagi

RkJQdWJsaXNoZXIy NjgxMQ==