Áramótablað Hjálparsveiar Skáta í Kópavogi

ÁRAMÓTABLAÐ HSSK 2022 25 Við sendum Kópavogsbúum og landsmönnum öllum bestu óskir um gleðilega hátíð og farsælt komandi ár  ÁSBJÖRN ÓLAFSSON EHF.  BAADER ÍSLAND EHF.  BÍLASMIÐURINN HF.  STÁL OG STANSAR EHF.  SS GÓLF EHF.  KEMI EHF. það rými fyrir flugeldasölu. Það tekur tvo starfsmenn Kraftvéla eina vinnuviku að tæma húsnæðið og sex stóra gáma þarf til að koma öllum búnaði fyrir. Önnur vika fer svo í að setja búnað aftur inn í húsið að lokinni flugeldasölu. Lyftaraverkstæðið er lokað þann tíma sem flugeldasalan stendur yfir og starfsmenn færast til annara svæða innan Kraftvéla á meðan. Þjónustustig fyrirtækisins er ekki lækkað þann tíma sem flugeldasalan varir og nýta starfsmenn einnig þetta tækifæri til að gera jólaþrifin. Þegar líður að sölunni eru öll tæki á bílastæði fyrir utan Kraftvélar færð til og þjappað saman þannig að pláss myndist fyrir viðskiptavini flugeldasölunnar. Slysavarnafélagið Landsbjörg hefur einnig tekið heyvinnutæki frá Kraftvélum til varðveislu á svæði sínu umhverfis Sprengihöllina þegar Kraftvélum vantar geymslupláss og hefur í staðinn fengið lánaðan skotbómulyftara, meðal annars til moka snjó frá Sprengihöllinni á meðan undirbúningur flugeldasölu er í hámarki. Félagar HSSK eru Kraftvélum þakklátir fyrir þann mikla velvilja sem fyrirtækið hefur sýnt Hjálparsveitinni. Það að selja flugelda krefst útsjónarsemi og mikils mannafla í stuttan tíma. Það er því ómetanlegt að eiga svona sterkan bakhjarl í sveitarfélaginu. Að sama skapi eru starfsmenn Kraftvéla velviljaðir þessari áramótainnrás og vilja að þetta samstarf vari sem lengst. HSSK þakkar Hjálparsveit skáta í Kópavogi hefur alla tíð átt því láni að fagna að hafa átt velvildarvini víða um bæinn. Með þeirra aðstoð hefur verið unnt að selja flugelda á ýmsum stöðum. Meðal sölustaða má nefna: - Toyota Nýbýlavegi - Kraftvélar - Kaupgarður Engihjalla - Teitur Jónasson Dalvegi - Áhaldahús Kópavogs - Hvellur - Skátaheimili Kópa við Borgarholtsbraut Söluskúrar hafa verið settir upp á bílaplönum hér og þar, t.d. hjá Byko, við Breiðabliksvöllinn og Salalaug, við Krónuna í Lindum og í Hamraborginni. Oddur Unnar og Vilhjálmur Gísli taka við vinningum sínum.

RkJQdWJsaXNoZXIy NjgxMQ==