Áramótablað Hjálparsveiar Skáta í Kópavogi
36 ÁRAMÓTABLAÐ HSSK 2022 A lls voru sex virkir nýliðar í lok vetrar 2022 sem voru tilbúnir að þreyta stöðupróf og gengu inn í sveitina sem fullgildir félagar á aðalfundi. Hópurinn var lítill þar sem ekkert nýliðastarf fór af stað tveimur árum áður, árið 2020, vegna heimsfaraldurs COVID-19. Nýliðarnir sem þreyttu stöðupróf höfðu því seinkað stöðuprófi og undirritun eiðstafs um eitt ár. Auk þess undirrituðu eiðstafinn tveir einstaklingar sem starfað höfðu með sveitinni á gestaaðild árið á undan. Nýliðaþjálfararnir höfðu því verið í því hlutverki í þrjú ár. Þessi þrjú ár hafa verið einstök reynsla fyrir okkur nýliðaþjálfara og virkilega gaman að hafa fengið að fylgja þessum frábæra hópi eftir. Dagbjört Jónsdóttir, Heiður Þórisdóttir, Íris Eva Stefánsdóttir, Stefán Geir Reynisson og Yngvi Snorrason Nýir félagar 2022 520 - Christian Folponia Spagnol 521 - Dagur Adam Ólafsson 522 - Haraldur Björgvin Helgason 523 - Hrefna Rós Helgadóttir 524 - Lára Kristín Þorvaldsdóttir 525 - Simon Joscha Flender Fullgildir gestaaðilar 2022: 526 - Björn Bjarnarson 527 - Knútur Kjartansson Félagi nr. 1, Stefán Konráðsson (hægra megin), býður félaga nr. 527, Knút Kjartansson, velkominn í hópinn. Nýir félagar 2022 MYNDIR: VILHELM GUNNARSSON
Made with FlippingBook
RkJQdWJsaXNoZXIy NjgxMQ==