Áramótablað Hjálparsveiar Skáta í Kópavogi

52 ÁRAMÓTABLAÐ HSSK 2022 AKUREYRI Draupnisgötu 5 460 3000 EGILSSTAÐIR Þverklettum 1 460 3001 REYKJAVÍK Skeifunni 5 460 3002 REYKJAVÍK Skútuvogi 12 460 3003 AKUREYRI Draupnisgötu 5 460 3000 EGILSSTAÐIR Þverklettum 1 460 3001 REYKJAVÍK Skeifunni 5 460 3002 REYKJAVÍK Skútuvogi 12 460 3003 Með í för á þessari vakt var nýliði HSSK sem er lærður jógakennari. Hún passaði upp á að mannskapurinn væri vel teygður og togaður sem kom sér vel eftir næturnar í þriggja hæða kojunum. Í lok vaktar bað Landsbjörg okkur í HSSK að grípa gáminn sem við sváfum í með okkur í bæinn þar sem þetta var síðasta vakt sumarsins. Félagi úr sveitinni með meirapróf var ekki lengi að bregðast við og kom á vörubíl sveitarinnar síðasta kvöldið og keyrt var með gáminn heim daginn eftir. Það er svo ótrúlega dýrmætt að kynnast félögum sveitarinnar með svona mikilli nærveru í fleiri fleiri daga. Allar samræðurnar, spilakvöldin, gönguferðirnar, umburðarlyndið, tímabundin veikindi og jafnvel smá pirringur sem leystur er fljótt og örugglega er svo ótrúlega góð reynsla sem ekki er fengin á venjulegum átta til fjögur vinnudegi. Takk fyrir mig! Hulda Margrét Erlingsdóttir Í Jökuldölum. MYND: ARNAR ÓLAFSSON Það er kominn matartími. MYND: HULDA MARGRÉT Skálavaktin. MYND: HULDA MARGRÉT

RkJQdWJsaXNoZXIy NjgxMQ==