Áramótablað Hjálparsveiar Skáta í Kópavogi

68 ÁRAMÓTABLAÐ HSSK 2022 Ísklifur á Ítalíu Undanfarar hjálparsveitarinnar eru hópur félaga sem eru sérhæfðir í björgun á fjöllum í erfiðum aðstæðum og eru oft sendir fyrstir á vettvang í útköllum. Þjálfun undanfara tekur mörg ár og samanstendur bæði af skipulögðum æfingum og ferðum en einnig af eigin reynslu einstaklinganna sem leggja stund á fjallamennsku og klifur í sínum frítíma. Undanfarar æfa mikið á Íslandi á veturna, bæði í litlum hópum innan HSSK og einnig á stærri æfingummeð öðrum undanförum. Síðasta utanlandsferð undanfara var til Rjukan í Noregi árið 2016 og því var löngu kominn tími á aðra ísklifurferð.

RkJQdWJsaXNoZXIy NjgxMQ==