Ný bálstofa á Íslandi

Byggingakostnaður nýrrar bálstofu VBS verkfræðistofa Byggingakostnaður bálstofunnar er grundvallaður á hönnun A arkitekta sem tóku mið af starfsmannahúsinu á Hallsholti við Gufu- neskirkjugarði sem byggt var á árunum 2006-2008. Einingaverð starfsmannahússins voru uppfærð til verðlags í dag og notuð við mat á byggingakostnaði. Þannig fæst nokkuð nákvæm áætlun á byggingu bálstofunnar. Samlegðaráhrif eru nokkur, t.d. verður hægt að samnýta fundarherbergi, salerni og lagerrými sem eru til staðar í starfsmannahúsinu. Ljósmynd af fyrsta áfanga þjónustubyggingar á Hallsholti. 16 Ný bálstofa á Íslandi

RkJQdWJsaXNoZXIy NjgxMQ==