Ný bálstofa á Íslandi

1.4 Árlegur viðhaldskostnaður, brennsluofns, lofthreinsunsarbúnaðar og fasteignar Áætluð meðalviðhaldsþörf til langstíma á ári 1% - af fasteignamati 1.5 Annar kostnaður, þrif á athafnarými o.fl . Áætlaður kostnaður á hvern fermeter á ári 4800 Fjöldi fermetra 1200 Samtals kostnaður 5.760.000 2. Rekstur þjónustu (brennsla) 2.1 Laun- og launatengd gjdöl Heimild: A arkitektar, Bálstofa á Hallsholti. Forsögn með þarfagreiningu og húsrýmisáætlun. Sameyki (stéttarfélagsgjöld) Bálstofa og athafnarými Fjöldi starfsmanna 4 Dagleg vinna í bálstofu fer fram með þeim hætti að kirstur eru sóttar í kæligeymslu og fluttar inn í ofnarými. Eftir hverja brennslu er askan hreinsuð úr ofni, möluð, kæld og sett í duftker. Í bálstofu munu þrír til fjórir starfsmenn vinna. Sjá einnig um þrif og umsjón fasteignar. Grunnlaun 580.000 Lífeyrisgjöld 11,50% Endurhæfingarsjóður 0,10% Tryggingagjald 6,10% Stéttarfélagsgjöld 1,92% - stuðst við réttindi hjá Sameyki Heildarlaun á mán 686.729 Hækkun launa milli ára 7,4% - Hagstofa Íslands – Vísitala launa meðalhækkun á ári milli áranna jan 2011- jan 2021 Ný bálstofa á Íslandi 31

RkJQdWJsaXNoZXIy NjgxMQ==