Ný bálstofa á Íslandi
Í þessari skýrslu er lögð fram áætlun um byggingu nýrrar bálstofu með hreinsitækjum. Haft var samband við Ole Asp forstjóra bál- stofunnar í Vestfold í Noregi. Þar er starfrækt nýleg bálstofa sem er af þeirri stærð sem passar við íslenskar aðstæður næstu 50 árin. Ole Asp er einn fremsti sérfræðingur Noregs um bálfarir, bálstofur og rekstur þeirra. Í framhaldi af fundinum í ráðuneytinu voru fagaðilar valdir og þeir sem komu að gerð skýrslunnar eru: 1. A arkitektar sem sáu um hönnun í samráði við við Ole Asp í Vestfold og starfsmenn bálstofunnar í Fossvogi. 2. VBS verkfræðistofa sá um útreikning byggingakostnaðar eftir að hönnun byggingarinnar lá fyrir og 3. HLH ráðgjöf sá um að taka saman allan kostnað við bygg- ingu og rekstur bálstofunnar. Bálstofa – Norðurhlið. Bálstofa – Suðurhlið. 4 Ný bálstofa á Íslandi
Made with FlippingBook
RkJQdWJsaXNoZXIy NjgxMQ==