KYLFINGUR 2022
I KYLFINGUR I 5 Kylfingur – 1. tbl. 2022 – Útgefandi: Golfklúbbur Reykjavíkur – Ábm.: Ómar Örn Friðriksson – Ritstjóri: Halldór B. Kristjánsson. Ritnefnd: Dóra Eyland, Ómar Örn Friðriksson og Atli Þór Þorvaldsson. Ljósmyndir: Dóra Eyland, Frosti Eiðsson, Grímur Kolbeinsson, GSÍ og margir fleiri. Prófarkalestur: Auðbjörg Erlingsdóttir – Hönnun og umbrot: Halldór B. Kristjánsson / Leturval. Stjórn Gísli Guðni Hall formaður, Elín Sveinsdóttir varaformaður, Brynjar Jóhannesson, Kristín Eysteinsdóttir, Ólafur William Hand, Margeir Vilhjálmsson og Guðmundur Arason. Í varastjórn eru: Arnór Ingi Finnbjörnsson, Helga Friðriksdóttir og Þórey Jónsdóttir. Framkvæmdastjóri Ómar Örn Friðriksson. Nefndir: Forgjafar- aga- og laganefnd Ólafur Arinbjörn Sigurðsson og Stefán Pálsson. Kjörnefnd: Bernhard Bogason, Helga Hilmarsdóttir og Sigurjón Árni Ólafsson. Kvenna- og skemmtinefnd: Sigríður Oddný Marinósdóttir formaður, Guðrún Íris Úlfars dóttir gjaldkeri, Inga Nína Matthíasdóttir, Kristín Halla Hannesdóttir og Halldóra Jóhannsdóttir. Forsíðumyndin Perla Sól Sigurbrands dóttir leikur aðalhlut verkið í þessu tölublaði Kylfings enda árangurinn ótrúlegur. Hún varð Íslandsmeistari í fullorðinsflokki aðeins 15 ára gömul. Hún sigraði nýverið á Evrópumóti stúlkna 16 ára og yngri – og er hún fyrsti íslenski kylfing urinn sem nær þeim árangri í stúlknaflokki. Hún sigraði flest þau mót sem hún tók þátt í og þar að auki var hún valin í úrvalslið Evrópu gegn úrvalsliði Bretlands og Írlands. Perla Sól til hamingu með árangur inn árinu. Mynd /seth@golf.is . Kylfingur óskar félagsmönnum gleðilegs golfsumars 2023
Made with FlippingBook
RkJQdWJsaXNoZXIy NjgxMQ==