KYLFINGUR 2024
10 I KYLFINGUR I Golfklúbbur Reykjavíkur heiðrar reglu lega, einkum við sérstök tímamót, þá félagsmenn sem hafa unnið sem sjálf boðaliðar fyrir klúbbinn sem og þá kylfinga sem hafa unnið til Íslands meistaratitla undir merkjum klúbbsins. Einnig er venja að sæma heiðurs félaganafnbót. Í ágúst var boðsmót haldið í tilefni af 90 ára afmæli klúbbs ins og að því loknu voru veitt afreks merki Golfklúbbs Reykjavíkur, gull merki Golfklúbbs Reykjavíkur auk þess sem sjö félagsmenn voru gerðir að heiðursfélögum. Afreksmerki voru veitt eftirfarandi einstaklingum sem orðið hafa Íslands meistarar í meistaraflokki undir merkj um GR: Arnór Ingi Finnbjörnsson Íslands meistari í holukeppni árið 2011. Berglind Björnsdóttir Íslands meistari í holukeppni árið 2016. Perla Sól Sigurbrandsdóttir Íslands meistari í höggleik árið 2022 og Íslandsmeistari í holukeppni árið 2023. Ragnhildur Kristinsdóttir Íslands meistari í höggleik árið 2023. Sigurður Bjarki Blumenstein Íslandsmeistari í holukeppni árið 2022. Þórður Rafn Gissurarson Íslands meistari í höggleik árið 2015. Gullmerki Golfklúbbs Reykjavíkur voru veitt félagsmönnum sem unnið hafa mikið og óeigingjarnt starf fyrir hönd klúbbsins í 10 ár eða meira. Eftirtaldir aðilar voru sæmdir gull merki: Ásgerður Sverrisdóttir Bernhard Bogason Björn Axelsson Börkur Þorgeirsson Frosti Eiðsson Grímur Kolbeinsson Guðmundur Frímannsson Guðmundur Pálmi Kristinsson Guðrún Garðarsdóttir Gunnar Þór Gunnarsson Hans Isebarn Hjörleifur Kvaran Hörður Traustason Jón Andri Finnsson Jón B Stefánsson Jón Karlsson Karl Karlsson Kristín Guðmundsdóttir Lórenz Þorgeirsson Lúðvík Bergvinsson Margrét Geirsdóttir Nick Cathcart Jones Ólafur Arinbjörn Sigurðsson Ómar Einarsson Pétur Guðmundsson Ragnar Baldursson Ragnar Guðmundsson Ragnhildur Sigurðardóttir Signý Marta Böðvarsdóttir Sigurður Hafsteinsson Sigurjón Arnarson Sigurjón Árni Ólafsson Steindór Eiðsson Steinunn Sæmundsdóttir Að lokum tilnefndi stjórn GR sjö klúbb meðlimi sem nýja heiðursfélaga í GR, sem er æðsta viðurkenning sem unnt er að veita, samkvæmt lögum klúbbs ins. Gísli Guðni Hall sagði m.a í ræðu Þessi hópur var sæmdur gullmereki GR. Boðsmót í tilefni af 90 ára afmæli GR SJÖ FÉLAGAR GERÐIR AÐ HEIÐURSFÉLÖGUM GR
Made with FlippingBook
RkJQdWJsaXNoZXIy NjgxMQ==