KYLFINGUR 2024

64 I KYLFINGUR I Portugal með 384 punkta og þriðja sæti Spánn með 383. Ísland endaði í fimmta sæti með 377 punkta. Í keppni einstaklinga var sigurvegari Mike White frá Englandi á 9 yfir pari, í öðru sæti Hjalti Pálmason á 11 yfir pari. Bestur í keppni B-liða (punktakeppni) var Phil Bamford á -2 að pari. Bestur Íslendinga Páll Poulsen -13 að pari. Lið Íslands: A-lið. Hjalti Pálmason, Tryggvi Valtýr Traustason, Ólafur Hreinn Jóhannes­ son, Guðmundur Sigurjónsson, Halldór Ásgrímur Ingólfsson, Guðmundur Ara­ son. B-lið. Páll Poulsen, Gauti Grétarsson, Iouri Zinoviev, Kjartan Jóhannes Einars­ son, Þórhallur Óskarsson, Ingvar Krist­ insson. Lokahóf og verðlaunaafhending í Hörpu Um skipulag lokahófsins sáu Gauti Grétars formaður LEK og Bart Jan Constandse forseti ESGA. Fundarstjóri Logi Bergmann. Gauti Grétarsson ávarpaði sam­ komuna og einnig Hulda Bjarnadóttir forseti GSÍ. Eftir að borðhaldi lauk kallaði fundar­ stjóri þá Bart og Gauta á svið til að afhenda verðlaun í liðakeppni og keppni einstaklinga. Forseti ESGA afhenti svo golfklúbb­ unum tveimur viðurkenningu fyrir frá­ bæra umgjörð og hrósaði bæði völl­ unum og starfsfólki. Sigurjón Árni Ólafsson stjórnarmaður í LEK tók á móti viðurkenningu fyrir hönd GR en Ágúst Jensson fram­ kvæmdastjóri GM tók móti viðurkenn­ ingunni fyrir hönd GM. Forseti ESGA þakkaði svo öllum fyrir vel unnin störf og óskaði verðlauna­ höfum til hamingju. Bart afhenti síðan fána ESGA til fulltrúa Spánar sem heldur næsta mót 55 ára og eldri og sleit þessu móti XLI Seniors 55+ Team Championship & Cup á Íslandi. Þrátt fyrir erfiðar aðstæður þá er mótið að fá góða umsögn. Hér fylgja með nokkur ummæli: “Thank you so much for last week as we had a fantastic time in Iceland, and LEK were the perfect hosts during the event ” “On behalf of the Danish team, I would like to thank you and your team for a great work to make this arrangement a success. From arriving on the first day, we felt you had everything under control, and what a surprise you had arranged with challenging weather conditions.” “I am on my way back home to Italy and I am remembering of the beautiful experience my team and I have had in Iceland. The organization of the event has been perfect in every detail also in overcoming the abscence of a driving range in Korpa. Everybody has been at our disposal to solve any small problem we have faced and we felt the warmth of your hospitality. Nobody can predict the weather but the though conditions didn’t diminish the fun we had in participating at the tournament and developing new friendships! The course has been prepared perfectly and has resisted in a fantastic way to the rain of the second day. The greenkeeper and his staff have made a great job! Lið Englands kom, sá og sigraði. Fundarstjórinn, Logi Bergmann, kallar verðlaunahafa uppá svið.

RkJQdWJsaXNoZXIy NjgxMQ==