KYLFINGUR 2024
I KYLFINGUR I 95 Frábær stemmning þegar 90 ára afmælismót félagsins var leikið á Korpu þann laugardaginn 22. júní. Ræst var út á öllum 9 holu lykkjum kl. 09:00 og aftur kl. 12:00. Tekið var á móti gestum með morgunverð og boðið upp á hamborgara og drykk að leik loknum. Deginum lauk svo með verð launaafhendingu og afmælisveislu þar sem keppendum og gestum var boðið upp á kaffi og afmælisköku. Veitt voru verðlaun fyrir 3 efstu sætin í punktakeppni og höggleik á hverri lykkju auk nándarverðlauna á öllum sjö par 3 holum vallarins. Grímur Kolbeinsson mætti og festi daginn á filmu með okkur og má sjá myndir frá deginum á næstu síðum. 90ÁRAAFMÆLISMÓTGR LEIKIÐÁKORPU Vel heppnaður og skemmtilegur dagur
Made with FlippingBook
RkJQdWJsaXNoZXIy NjgxMQ==