Lífeyrissjóður verzlunarmanna - Ársskýrsla 2020

Ársskýrsla Lífeyrissjóðs verzlunarmanna 2020 Fjárhæðir í þúsundum króna. Skýringar b) Gjaldmiðlaáhætta Meirihluti eigna Ævileiðar I í árslok 2020 er í íslenskum krónum en um 29,2% er í erlendri mynt, sem svarar til 545 milljóna króna. Hér á eftir eru tilgreindir þeir gjaldmiðlar sem mest áhrif hafa á rekstur Ævileiðar I. Skipting eigna eftir myntum: Hlutfall Hlutfall Fjárhæð Fjárhæð af eignum af eignum Mynt 2020 2019 2020 2019 USD 387.183 182.249 20,8% 16,6% EUR 41.197 32.991 2,2% 3,0% JPY 32.485 22.334 1,7% 2,0% Aðrir erlendir gjaldmiðlar 83.688 67.370 4,5% 6,1% Samtals 544.552 304.945 29,2% 27,8% Í töflunni hér að neðan eru sýnd hvaða áhrif 5% og 10% styrking á gengi íslensku krónunnar gagnvart við- komandi gjaldmiðlum hefði á gangvirði eigna Ævileiðar I í erlendri mynt, hreina eign til greiðslu lífeyris og áhrif sem hlutfall af hreinni eign. Áhrif á hreina eign Ævileiðar I: 31.12.2020 31.12.2020 31.12.2019 31.12.2019 Styrking á gengi íslensku krónunnar: 5% 10% 5% 10% USD (19.359) (38.718) (9.112) (18.225) EUR (2.060) (4.120) (1.650) (3.299) JPY (1.624) (3.248) (1.117) (2.233) Aðrir erlendir gjaldmiðlar (4.184) (8.369) (3.369) (6.737) Samtals gangvirðisbreyting (27.227) (54.455) (15.248) (30.494) Hrein eign 1.865.082 1.865.082 1.095.936 1.095.936 Breyting á hreinni eign (27.227) (54.455) (15.248) (30.494) Hrein eign eftir breytt gangvirði 1.837.855 1.810.627 1.080.688 1.065.442 Áhrif sem hlutfall af hreinni eign (1,5%) (2,9%) (1,4%) (2,8%) 21.2. Mótaðilaáhætta Þeir mótaðilar Ævileiðar I sem hafa opinbera lánshæfiseinkunn eru Ríkissjóður Íslands, Arion banki hf., Landsbankinn hf. og Íslandsbanki hf. Ríkissjóður er með einkunnina A frá Standard & Poor’s þegar kemur að langtíma skuldbindingum í innlendri mynt. Arion banki, Landsbankinn og Íslandsbanki eru með lánshæfisein- kunnina BBB frá Standard & Poor’s á skuldbindingum til langs tíma. Útlánaáhætta, lánshæfismat miðast við 31.12.2020 Hlutfall Hlutfall Fjárhæð Fjárhæð af eignum af eignum 31.12.2020 31.12.2019 31.12.2020 31.12.2019 Skuldabréf m.ábyrgð ríkissjóðs, lánshæfismat A frá S&P 152.631 100.558 8,2% 9,2% Mótaðilar með lánshæfismat S&P, BBB 280.052 114.122 15,0% 10,4% Önnur skuldabréf 447.412 297.409 24,0% 27,1% Samtals 880.095 512.089 47,2% 46,7% Ekki eru yfir 90 daga vanskil á skuldabréfum í eigu Ævileiðar I. 21.3. Lausafjáráhætta Við mat á lausafjáráhættu Ævileiðar I er m.a. horft til eigna sem almennt teljast til seljanlegra eigna. Stærstur hluti Ævileiðar I eru eignir sem almennt teljast til seljanlegra eigna. 115

RkJQdWJsaXNoZXIy NjgxMQ==