Lífeyrissjóður verzlunarmanna - Ársskýrsla 2020
Ársskýrsla Lífeyrissjóðs verzlunarmanna 2020 Fjárhæðir í þúsundum króna. Skýringar Hlutfall innlána, skuldabréfa með ábyrgð ríkissjóðs og skráðra verðbréfa af eignum: 2020 2019 Innlán 3,1% 6,6% Skuldabréf með ábyrgð ríkissjóðs 8,2% 9,2% Innlend skráð hlutabréf 20,5% 18,9% Skráð skuldabréf sveitarfélaga, lánastofnanna og fyrirtækja 35,1% 32,5% Hlutdeildarskírteini í erlendum sjóðum með skráðar undirliggjandi eignir 29,2% 27,8% Samtals 96,1% 95,0% 21.4. Rekstraráhætta Sjá umfjöllun í kafla 19.4. 22. Áhættuþættir í Ævileið II, séreignardeild Hér fyrir neðan er fjallað um helstu áhættuþætti í starfsemi Ævileiðar II, séreignardeildar. Almenna umfjöllun um hvern áhættuþátt má sjá í skýringu 19 hér að framan. 22.1. Fjárhagsleg áhætta a) Markaðsáhætta Hluti eigna Ævileiðar II er í markaðsverðbréfum, bæði hlutabréfum og skuldabréfum. Eignarhlutur í félögum og sjóðum eru að mestu leyti í skráðum eignum. Innlend og erlend hlutabréf og hlutabréfasjóðir: Hlutfall Hlutfall Fjárhæð Fjárhæð af eignum af eignum 31.12.2020 31.12.2019 31.12.2020 31.12.2019 Innlend hlutabréf og hlutabréfasjóðir 163.306 87.488 10,4% 9,3% Erlend hlutabréf og hlutabréfasjóðir 234.028 133.431 14,9% 14,2% Samtals 397.334 220.919 25,3% 23,5% Áhrif 5% og 10% lækkunar á gangvirði eignarhluta í félögum og sjóðum á eignir Ævileiðar II og áhrif sem hlut- fall af hreinni eign eru sýnd hér að neðan. Áhrif á hreina eign Ævileiðar II: 31.12.2020 31.12.2020 31.12.2019 31.12.2019 Breyting á gangvirði: -5% -10% -5% -10% Áhrif á innlend hlutabréf og hlutabréfasjóði (8.165) (16.331) (4.374) (8.749) Áhrif á erlend hlutabréf og hlutabréfasjóði (11.701) (23.403) (6.672) (13.343) Samtals gangvirðisbreyting (19.866) (39.734) (11.046) (22.092) Hrein eign 1.566.566 1.566.566 938.271 938.271 Breyting á hreinni eign (19.866) (39.734) (11.046) (22.092) Hrein eign eftir breytt gangvirði 1.546.700 1.526.832 927.225 916.179 Áhrif sem hlutfall af hreinni eign (1,3%) (2,5%) (1,2%) (2,4%) b) Gjaldmiðlaáhætta Meirihluti eigna Ævileiðar II í árslok 2020 er í íslenskum krónum en um 14,9% er í erlendri mynt, sem svarar til 234 milljóna króna. Hér á eftir eru tilgreindir þeir gjaldmiðlar sem mest áhrif hafa á rekstur Ævileiðar II. 116
Made with FlippingBook
RkJQdWJsaXNoZXIy NjgxMQ==