Lífeyrissjóður verzlunarmanna - Ársskýrsla 2020

Ársskýrsla Lífeyrissjóðs verzlunarmanna 2020 Fjárhæðir í þúsundum króna. Skýringar Skipting eigna eftir myntum: Hlutfall Hlutfall Fjárhæð Fjárhæð af eignum af eignum Mynt 2020 2019 2020 2019 USD 174.298 83.143 11,1% 8,9% EUR 16.850 14.026 1,1% 1,5% JPY 14.109 10.369 0,9% 1,1% Aðrir erlendir gjaldmiðlar 28.788 26.154 1,8% 2,8% Samtals 234.045 133.692 14,9% 14,3% Í töflunni hér að neðan eru sýnd hvaða áhrif 5% og 10% styrking á gengi íslensku krónunnar gagnvart við- komandi gjaldmiðlum hefði á gangvirði eigna Ævileiðar II í erlendri mynt, hreina eign til greiðslu lífeyris og áhrif sem hlutfall af hreinni eign. Áhrif á hreina eign Ævileiðar II: 31.12.2020 31.12.2020 31.12.2019 31.12.2019 Styrking á gengi íslensku krónunnar: 5% 10% 5% 10% USD (8.715) (17.430) (4.157) (8.314) EUR (842) (1.685) (701) (1.403) JPY (705) (1.411) (518) (1.037) Aðrir erlendir gjaldmiðlar (1.439) (2.879) (1.308) (2.615) Samtals gangvirðisbreyting (11.701) (23.405) (6.684) (13.369) Hrein eign 1.566.566 1.566.566 938.271 938.271 Breyting á hreinni eign (11.701) (23.405) (6.684) (13.369) Hrein eign eftir breytt gangvirði 1.554.865 1.543.161 931.587 924.902 Áhrif sem hlutfall af hreinni eign (0,7%) (1,5%) (0,7%) (1,4%) 22.2. Mótaðilaáhætta Þeir mótaðilar Ævileiðar II sem hafa opinbera lánshæfiseinkunn eru Ríkissjóður Íslands, Arion banki hf., Landsbankinn hf. og Íslandsbanki hf. Ríkissjóður er með einkunnina A frá Standard & Poor’s þegar kemur að langtíma skuldbindingum í innlendri mynt. Arion banki, Landsbankinn og Íslandsbanki eru með lánshæfisein- kunnina BBB frá Standard & Poor’s á skuldbindingum til langs tíma. Útlánaáhætta, lánshæfismat miðast við 31.12.2020 Hlutfall Hlutfall Fjárhæð Fjárhæð af eignum af eignum 31.12.2020 31.12.2019 31.12.2020 31.12.2019 Skuldabréf m.ábyrgð ríkissjóðs, lánshæfismat A frá S&P 340.680 203.962 21,7% 21,7% Mótaðilar með lánshæfismat S&P, BBB 350.771 161.122 22,4% 17,2% Önnur skuldabréf 426.656 282.145 27,2% 30,1% Samtals 1.118.107 647.229 71,3% 69,0% Ekki eru yfir 90 daga vanskil á skuldabréfum í eigu Ævileiðar II. 117

RkJQdWJsaXNoZXIy NjgxMQ==