Lífeyrissjóður verzlunarmanna - Ársskýrsla 2020

Ársskýrsla Lífeyrissjóðs verzlunarmanna 2020 Yfirlit yfir þróun einstakra þátta í tryggingafræðilegri stöðu í milljörðum króna Áfallin staða 2020 2019 2018 2017 2016 Eignir 907,2 806,9 680,6 636,1 584,6 Skuldbindingar 771,6 705,5 634,6 578,8 536,4 Eignir – skuldbindingar 135,6 101,4 46,0 57,3 48,2 % af skuldbindingum 17,6% 14,4% 7,3% 9,9% 9,0% Framtíðarstaða 2020 2019 2018 2017 2016 Eignir 527,1 543,9 517,8 451,5 383,2 Skuldbindingar 522,1 538,1 502,8 443,1 392,8 Eignir – skuldbindingar 5,0 5,8 15,0 8,4 -9,6 % af skuldbindingum 1,0% 1,1% 3,0% 1,9% -2,4% Heildarstaða 2020 2019 2018 2017 2016 Eignir 1.434.4 1.350,8 1.198,4 1.087,6 967,8 Skuldbindingar 1.293,7 1.243,6 1.137,4 1.021,9 929,2 Eignir – skuldbindingar 140,7 107,2 61,0 65,7 38,6 % af skuldbindingum 10,9% 8,6% 5,4% 6,4% 4,2% Hlutfallsleg skipting þjóðarinnar eftir aldri 20-35 36-50 51-65 66-80 81-95 96+ 0% 10% 20% 30% 40% 50% 60% 70% 80% 90% 100% 1955 1970 1985 2000 2015 2020 39,5% 37,3% 41,8% 34,6% 31,8% 32,5% 28,2% 28,1% 24,3% 30,9% 26,5% 26,4% 20,5% 20,5% 19,4% 18,7% 24,4% 23,3% 9,7% 12,0% 11,4% 12,4% 12,8% 13,7% Þjóðin – fjöldi í hverjum aldurshópi 20-35 0-19 36-50 51-65 66-80 81-95 96+ 0 10.000 20.000 30.000 40.000 50.000 60.000 70.000 80.000 90.000 100.000 1955 1970 1985 2000 2015 2020 Mynd 6: Fjölgun þjóðarinnar eftir aldurshópum undanfarna áratugi (20 ára og eldri). Fjölgað hefur í öllum aldurshóp- um. Fjölgun í eldri aldurshópunum hefur verið hlutfallslega meiri frá árinu 2000. Mynd 5: Þróun hlutfallslegrar skiptingar þjóðarinnar eftir aldri (20 ára og eldri). Glöggt kemur fram að hlutfall eldri aldurshópa er að vaxa á sama tíma og hlutfall yngri aldur- hópa fer lækkandi. Miðað við fyrirliggjandi spár um þróun mannfjölda og lífaldurs eru vísbendingar um að fjölga muni hraðar í hópi lífeyrisþega (67 ára og eldri) á næstu árum. Áfallin skuldbinding er samtala þeirra lífeyrisrétt- inda sem núverandi sjóðfélagar og lífeyrisþegar hafa áunnið sér. Framtíðarskuldbinding er samtala skuldbindinga vegna réttinda sem núverandi sjóðfélagar munu ávinna sér með áframhaldandi greiðslum iðgjalda til sjóðsins. Heildarskuldbinding er samtala áfallinna skuldbind- inga og framtíðarskuldbindinga. 10

RkJQdWJsaXNoZXIy NjgxMQ==