Lífeyrissjóður verzlunarmanna - Ársskýrsla 2020

Ársskýrsla Lífeyrissjóðs verzlunarmanna 2020 Almennt séð er gengið út frá því að hlutabréf gefi hærri ávöxtun en skuldabréf til lengri tíma, hins vegar eru meiri líkur á sveiflum í ávöxtun hlutabréfa og því er áhættan meiri. Áhersla er lögð á að eigna- söfnin séu vel áhættudreifð. Töflurnar á bls. 29 sýna eignasamsetningu Ævi- leiða þann 30. september 2020. Töflurnar byggja á flokkun skv. 36. gr. a laga nr. 129/1997, með síðari breytingum. Séreignardeild Um fjárfestingarstefnu fyrir fjárfestingarleiðir sér- eignasparnaðar í B- og C- deild sem stofnað er til eftir 1. júlí 2017 fer eftir kafla 3 í fjárfestingastefnu sjóðsins. Val er um þrjár fjárfestingarleiðir. Eigna- samsetning leiðanna byggir á eignaflokkum sem hafa ólíkt áhættusnið sem gera má ráð fyrir að skili ólíkri ávöxtun og mis miklum sveiflum í ávöxtun. Mark- miðið með mismunandi eignasamsetningu milli leiða er að mæta ólíkum þörfum sjóðfélaga. Tölul. Stafl. Eignaflokkar Vægi 30.09.2020 Stefna 2021 Lágmark Hámark 1 a Ríkistryggð skuldabréf 17,4% 15,4% 10% 30% 1 b Fasteignaveðtryggð skuldabréf 11,8% 11,7% 5% 22% 2 a Skuldabréf sveitafélaga 2,8% 2,9% 0% 8% 2 b Innlán 1,3% 0,6% 0% 7,5% 2 c Sértryggð skuldabréf 3,2% 3,1% 0% 8% 3 a Skuldabréf lánast. og vátr.félaga 0,9% 0,2% 0% 5% 3 b Verðbréfasjóðir 27,1% 28,6% 11% 50% 4 a Fyrirtækjaskuldabréf 4,7% 4,7% 0% 10% 4 b Aðrir sjóðir – skuldabréf 0,9% 0,9% 0% 10% 5 a Hlutabréf 24,3% 26,0% 12,5% 40% 5 b Aðrir sjóðir – Hlutir 5,6% 5,9% 0% 15% 5 c Fasteignir 0,0% 0% 0% 5% 6 a Afleiður 0,0% 0% 0% 5% 6 b Aðrir fjármálagerningar 0,0% 0% 0% 5% Eignir í erlendum gjaldmiðlum 42,7% 45,0% 20% 50% Til glöggvunar er eignasafni sjóðsins skipt upp með öðrum hætti í töflunni hér að neðan: Eignaflokkur Vægi 30.9.2020 Stefna 2021 Lágmark Hámark 1. Ríkisskuldabréf 17,4% 15,4% 10% 30% 2. Veðskuldabréf og fasteignatengd verðbréf 18,7% 18,5% 10% 30% 3. Önnur skuldabréf 5,0% 5,0% 0% 10% 4. Innlend hlutabréf 14,2% 15,6% 7,5% 25% 5. Innlent laust fé 1,9% 0,5% 0% 10% 6. Erlend hlutabréf 38,2% 40,0% 20% 50% 7. Aðrar erlendar eignir 4,6% 5,0% 0% 20% Samtals 100,0% 100,0% 28

RkJQdWJsaXNoZXIy NjgxMQ==