Lífeyrissjóður verzlunarmanna - Ársskýrsla 2020

Ársskýrsla Lífeyrissjóðs verzlunarmanna 2020 Viðskiptalíkan 48 F j á r f e s t i n g a r s t a r f s e m i L í f e y r i r R e g l u r , s t e f n u r o g v i ð m i ð R e k s t u r Myndin sýnir auðlindir (framleiðsluþætti) sem starfsemi LV byggir á og virðisauka sem hún skapar. Ferlið er hringrás framleiðsluþátta, starfsemi og virðisauka. FJÁRMAGN Sjóðfélagar greiða iðgjöld til sjóðsins og greiða í séreignarsparnað. Þetta fjármagn er notað í fjárfestingar til ávöxtunar sem stendur undir lífeyrisgreiðslum til sjóðfélaga. MANNAUÐUR Hjá sjóðnum starfar sérhæft starfsfólk með þekkingu og reynslu til að sinna verkefnum sjóðsins. Í því felst þjónusta við sjóðfélaga, fjár- festingarstarfsemi, rekstur upplýsingakerfa og önnur margþætt starfsemi. SAMFÉLAG Sjóðurinn starfar í þágu sjóðfélaga sinna, um 175 þúsund sjóðfélagar eiga réttindi hjá sjóðnum. Með það að markmiði að starfa í sátt við sam- félagið viðhefur sjóðurinn öguð og vönduð vinnubrögð, veitir sjóðfélögum áreiðanlegar upplýsingar og starfar samkvæmt þeim lögum og reglum sem um hann gilda. NÁTTÚRA OG UMHVERFI Megináhrif á náttúru og umhverfi eru fólgin í fjárfestingarstarfsemi sjóðsins. Fjárfestingar- starfsemin byggir m.a. á fjárfestingum sem hafa með einum eða öðrum hætti áhrif á náttúruna og umhverfi. Sú ávöxtun sem verður til við fjárfestingar er grunnur undir lífeyri til sjóðfélaga. ÓEFNISLEGAR EIGNIR Á grundvelli starfsleyfis LV og áratuga starfsemi hefur byggst upp þekking og fyrirtækjamenning sem styður við þróun þjónustu- og starfshátta, öguð vinnubrögð og frumkvæðishugsun. Óefnislegar eignir felast m.a. í upplýsingakerfum sjóðsins, þekkingu á starfsemi hans og viðskipta- samböndum. EFNISLEGAR EIGNIR Núverandi eignasöfn, skrifstofuhúsnæði, skrif- stofubúnaður og upplýsingakerfi. Auðlindir Starfsemi LV Viðskiptalíkan Umsýsla eignasafna Áhættustýring Umboðsskylda Ímynd /orðspor Rafrænt aðgengi Samskipti við sjóðfélaga Upplýsingar til haghafa Móttaka og varsla iðgjalda Greiðsla lífeyris Samtrygging Séreign Ellilífeyrir Örorkulífeyrir Makalífeyrir Barnalífeyrir Samþykktir LV Stjórnarhættir Fjárfestingarstefna Hlutahafastefna Áhættustefna Aðrar stefnur og starfsreglur Grunngildi Ábyrgð Umhyggja Árangur Regluverk Lög, reglugerðir, reglur FME, kjarasamningar, samþykktir LV, aðrar reglur Eftirlit FME, innriog ytri endurskoðun, tryggingastærðfræðingur, endurskoðunarnefnd, áhættustýring, stjórn LV

RkJQdWJsaXNoZXIy NjgxMQ==