Lífeyrissjóður verzlunarmanna - Ársskýrsla 2020

Ársskýrsla Lífeyrissjóðs verzlunarmanna 2020 tengja tiltekin heimsmarkmið um sjálfbæra þróun við þætti í rekstri sjóðsins. Áherslur LV voru metnar með mikilvægisgreiningu meðal stjórnar, stjórnenda og annars starfsfólks. Einnig voru haldnar vinnustofur með starfsfólki og námskeið fyrir starfsfólk og stjórn til að auka þekkingu og þátttöku í sjálfbærnivegferð LV. Nú er í fyrsta skipti til sérstök umfjöllun um líf- eyrisvörur LV, ábyrgar fjárfestingar, áhættustýringu, sem og umboð og umboðsskyldu með hliðsjón af sjálfbærri þróun, sjá kafla 10 til 13. 6 Haghafar Um hugtakið haghafar Haghafar hafa verið skilgreindir sem einstaklingar, hópar eða lögaðilar sem verða fyrir áhrifum af starf- semi og geta haft áhrif á starfsemi skipulagsheilda. 2 Lykilhaghafar (e. primary stakeholder): Einstakl- ingar, hópar eða lögaðilar sem verða fyrir beinum áhrifum af aðgerðum og starfsemi skipulagsheilda. Þeim til viðbótar eru tilgreindir aðrir haghafar. Innri og ytri haghafar: Haghöfum er skipt í innri hag- hafa eða þá sem hafa bein tengsl við skipulagsheildir og ytri haghafa sem tengjast ekki beint starfseminni en geta orðið fyrir áhrifum af starfseminni eða geta haft áhrif á starfsemina. Þarfir, kröfur og áhrifavald haghafa geta haft áhrif á starfsemi LV og mótun ýmissa stefna og reglna. Þar má nefna samþykktir, fjárfestingarstefnu, stefnu um ábyrgar fjárfestingar, áhættustefnu, siða- og sam- skiptareglur, stefnu varðandi upplýsingagjöf, starfs- mannastefnu og starfskjarastefnu. 2 Hér er m.a. stuðst við framsetningu í ritinu; Strategic corporate social responsibility, Sustainable value creation, 5. útgáfa, 2020, höf. David Chandler (bls. 56 og áfram). 5 Áfangar í samfélagsábyrgð Áhersla er lögð á að starfsfólk LV séu virkir þátttakendur í umræðu og stefnumótun varðandi hlutverk lífeyrissjóða, samfélagslega ábyrgð þeirra, UFS viðmið og ábyrgar fjárfestingar. LV gerðist fyrstur lífeyris- sjóða aðili að FESTU – mið- stöð um samfélagsábyrgð og sjálfbærni. Hlutverk Festu er að auka þekkingu á samfélagsábyrgð fyrirtækja, stofnana og hvers kyns skipulagsheilda til að innleiða samfélagslega ábyrga starfshætti og stuðla að aukinni sjálfbærni. Lífeyrissjóðurinn er meðal stofnaðila að IcelandSIF sem er sjálfstæður umræðuvettvangur fyrir ábyrgar og sjálfbærar fjárfestingar, stofnaður árið 2017. Megin tilgangur IcelandSIF er að efla þekkingu fjár- festa og auka umræðu um aðferðafræði sjálfbærra og ábyrgra fjárfestinga. Með aðild að fagfélögum fylgir sjóðurinn eftir áherslum sínum í samfélagsábyrgð og ábyrgum fjár- festingum, miðlar þekkingu og stuðlar að vitundar- vakningu um sjálfbæra þróun. Á árinu 2019 var fyrsta samfélagsskýrsla LV gefin út. Þar var virðisskapandi viðskiptalíkan sett fram og lögð drög að greiningu á heimsmarkmiðum Sam- einuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun með tilliti til starfsemi LV. UFS þættir voru greindir, mældir og settir fram í fyrsta sinn. Á liðnu ári var framkvæmd greining á heimsmark- miðum um sjálfbæra þróun með tilliti til starfsemi sjóðsins. Í þeirri vinnu var lögð áhersla á að greina og UFS viðmið Stjórnarhættir Félagslegir þættir Umhverfis­ þættir Viðmiðinnýtast tilaðgreinaófjárhagslegaþætti í rekstri semgetahaft jákvæðáhrifá sjálfbærni U S F 50 Myndin sýnir áfanga við áherslur sjóðsins er tengjast samfélagsábyrgð og ábyrgum fjárfestingum. •AðiliaðUN-PRI •UFS viðmið tilgreind íhluthafastefnu •Siða-ogsamskipta- reglurLVskilgreindar •JafnlaunavottunVR •ÁhersluráUFSsettar ífjárfestingarstefnuLV •Kafliumófjárhagslegar upplýsingar ískýrslu stjórnar •LVaðildað IcelandSIF •LVaðildaðFESTU •SamfélagsskýrslaLV •Virðisskapandi viðskiptalíkan •Greiningogmælingar UFSþátta •TengingHeims- markmiðaviðrekstur •Virðisskapandivið- skiptalíkantengt •Mikilvægisgreiningog vinnustofurstarfsfólks •Viðmiðogstaðlar •Stefnurogreglur 2005 2006 2009 2014 2015 2016 2017 2018 2020 2021 heimsmarkmi unum ð

RkJQdWJsaXNoZXIy NjgxMQ==