Lífeyrissjóður verzlunarmanna - Ársskýrsla 2020
Ársskýrsla Lífeyrissjóðs verzlunarmanna 2020 var á þemun um góða atvinnu og nýsköpun, stöðug- leika náttúruauðlinda og loftlagsmála, jafnrétti og samvinnu um markmiðin. Þátttakendur eru þó sam- mála um að sjóðurinn hafi líka töluverð áhrif á önnur markmið. Útkoman rennir því stoðum undir þá að- ferðafræði að greina öll markmiðin í stað þess að velja aðeins ákveðin markmið til áherslu. Eftirfarandi mynd sýnir fylgni milli sjónarmiða varð- andi áhrif á heimsmarkmiðin, annars vegar milli stjórnar og stjórnenda og hins vegar milli starfsfólks og stjórnenda. Sjónarmið stjórnar og stjórnenda fara saman. Aðilar telja að sjóðurinn geti haft mest áhrif á góða atvinnu og hagvöxt sem og nýsköpun og upp- byggingu. Hins vegar leggur stjórn ríkari áherslu á áhrif aðgerða í loftlagsmálum, ábyrga neyslu og fram- leiðslu og aukinn jöfnuð. Starfsfólk leggur þá mesta áherslu á jafnrétti kynjanna, góða atvinnu og hagvöxt sem og nýsköpun og uppbyggingu. Áhrif LV á heimsmarkmiðin út frá mismunandi einingum Þá var lögð fyrir spurning um það hvaða eining LV, það er rekstur, lífeyrir eða eignasöfn, gæti haft jákvæð áhrif á sjálfbæra þróun. Það er sameiginlegt 8 Mikilvægisgreining Samhliða greiningu á heimsmarkmiðunum með viðtölum, var unnin viðhorfskönnun eða svokölluð mikilvægisgreining lykilþátta (e. Materiality analysis) meðal starfsfólk og stjórnar. Þar voru átta spurn- ingar lagðar fyrir starfsfólk, stjórnendur og stjórn. Hér er greint frá niðurstöðum tveggja spurninga sem endurspegla enn frekar sjónarmið til áhrifa sjóðsins á sjálfbæra þróun. Við val áherslumarkmiða var litið til niðurstöðu mikilvægisgreiningarinnar. Viðhorfskönnunin var framkvæmd í nóvember 2020. Allt starfsfólk og stjórnarmenn LV fengu boð um þátttöku í könnunni og voru hvattir til að kynna sér heimsmarkmiðin. Að baki niðurstöðum liggur 74% þátttaka. Áhrif LV á einstök heimsmarkið Starfsfólk, stjórnendur og stjórn LV voru spurð hvaða heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun sjóðurinn gæti haft jákvæð áhrif á. Niðurstöð- urnar eru settar fram í þremur myndum. Þátttakendur virðast sammála um að sjóðurinn geti haft jákvæð áhrif á öll heimsmarkmiðin. Mest áhersla 1. Engin fátækt 2. Ekkert hungur 3. Heilsa og vellíðan 4. Menntun fyrir alla 5. Jafnrétti kynjanna 6. Hreint vatn og hrein- lætis- aðstaða 7. Sjálfbær orka 8. Góð atvinna og hag- vöxtur 9. Ný- sköpun og upp- bygging 10. Aukinn jöfnuður 11. Sjálf- bærar borgir og samfélög 12. Ábyrg neysla og fram- leiðsla 13. Aðgerðir í loftslags- málum 14. Líf í vatni 15. Líf á landi 16. Friður og réttlæti 17. Sam- vinna um mark- miðin Hvaða markmið Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun telur þú að Lífeyrissjóður verzlunarmanna geti haft jákvæð áhrif á? Starfsfólk Stjórnendur Stjórn Áhrif ( e. impact) Myndin sýnir afstöðu starfsfólks, stjórnenda og stjórnar til þess að hve miklu leyti LV getur haft áhrif á einstök heimsmarkmið. 5 16 Áhrif ( e. impact) Áhrif ( e. impact) Áhrif ( e. impact) Áhrif ( e. impact) Hvaða markmið Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun telur þú að Lífeyrissjóður verzlunarmanna geti haft jákvæð áhrif á? Starfsfólk Stjórnendur Stjórnendur Stjórn 1 2 3 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 17 4 2 3 6 7 8 9 10 14 15 16 17 4 1 11 12/13 Myndirnar sýna fylgni milli sjónarmiða stjórnar og stjórnenda annars vegar og starfsmanna og stjórnenda hins vegar um áhrif á heimsmarkmiðin. 57
Made with FlippingBook
RkJQdWJsaXNoZXIy NjgxMQ==