Lífeyrissjóður verzlunarmanna - Ársskýrsla 2020

Ársskýrsla Lífeyrissjóðs verzlunarmanna 2020 Orkunotkun: Taflan sýnir orkunotkun vegna raforku og heits vatns við rekstur skrifstofu. Byggt var á stuðli OR við umbreytingu á heitu vatni úr rúmmetrum í KWst. 2020 2019 Raforka kWst 141.608 165.857 Heitt vatn KWst 411.833,2 414.824 Samtals 553.441,2 580.681 Orkukræfni: Orkukræfni sýnir orkunotkun í hlutfalli við helstu úttaksstæðir í rekstri húsnæðis og fjölda starfsmanna þar sem miðað er við ársverk. 2020 2019 Stærð húsnæðis í rúmmetrum 4.285,14 4.285,14 Fjöldi starfsmanna / ársverk 50 47 Orkukræfni á rúmmetra (KWst/m3) 129,15 135,51 Orkukræfni á starfsmann (KWst/ársverk) 11.069 12.355 Samsetning orku: Orkunotkun sjóðsins er vegna hitunar og notkunar rafmagns á skrifstofuhúsnæði. Sjóðurinn kaupir aðeins rafmagn og vatn úr endur- nýjanlegum orkugjöfum. Vatnsnotkun: Taflan sýnir heildarmagn vatns sem er notað á skrifstofu sjóðsins. Heildar vatnsnotkun hefur verið leiðrétt fyrir árið 2019 þar sem notkun á köldu vatni var rangt skráð 6.562 m 3 í stað 1.426,41 m3 en það skekkti niðurstöður síðasta árs. 2020 2019 Heildarnotkun vatns í m 3 - heitt 8.075,16 8.452,00 Heildarnotkun vatns í m 3 - kalt 1.440,74 1.426,41 Samtals vatnsnotkun m 3 9.515,90 9.878,41 Notkun vatns á starfsmann (m3/ársverk) 190,32 210,18 Umhverfisstarfsemi og loftslagseftirlit Sjóðurinn hefur verið aðili að PRI (Principle for Res- ponsible Investmet) frá árinu 2006. PRI byggir á sex grunnviðmiðum varðandi ábyrgar fjárfestingar, sjá nánar í kafla 11 um ábyrgar fjárfestingar. Lífeyris- sjóðurinn gerir kröfu um að þau fyrirtæki sem hann fjárfestir í fari eftir lögum og reglum sem gilda um starfsemi þeirra. Það er mikilvægt að þau fylgi leiðbeiningum um góða stjórnarhætti, samfélagslega ábyrgð og góða umgengni um auðlindir. Óveruleg bein umhverfisáhrif stafa af beinni starf- semi LV. Sjóðurinn notar ekki sérstakt kerfi til umhverfisstjórnunar og hefur ekki sett stefnu um umhverfismál umfram þá sem kemur fram í fjár- festingarstefnu sjóðsins. Sjóðurinn mælir umhverfisáhrif frá starfseminni og skoðar það hvernig megi flokka úrgang markvisst, mæla úrgang og draga úr umhverfisáhrifum vegna ferða starfsfólks. undir umfang 1. Mælingar byggja á raforku- notkun og vatnsnotkun starfseminnar, áætl- uðum tölum um úrgang, flugferðum og öðrum ferðum starfsmanna tengdum starfseminni. Sjóðurinn á engar bifreiðar svo það er engin bein losun vegna eldsneytiskaupa eða eigin ökutækja. • Umfang tvö felur í sér losun vegna rafmagns og vatns á skrifstofu. • Umfang þrjú sýnir losun vegna úrgangs og öku- tækja sem byggir á áætluðum tölum vegna ferða starfsmanna til og frá vinnu og á ferða á vinnu- tíma. Tölur vegna úrgangs eru áætlaðar út frá heildar úrgangi hússins og fjölda starfsmanna. Áhersla er lögð á flokkun úrgangs sem fellur til af starfsemi LV. Förgun úrgangsins er sameiginleg með annarri starfsemi í húsinu og útreikningar miðast við hlutfall LV af fjölda starfsmanna. Vegna eðlis starfsemi LV má reikna með að minni úrgangur falli til vegna starfseminnar heldur en t.d. frá verslunum sem starfa í húsinu. Hins vegar vantar áreiðanlegar tölur svo hægt sé að taka það með í útreikninga. Terra annast þjónustu við húsið og sér um förgun úrgangs og mælingar. Loftlagsmælir Festu var uppfærður á síðasta ári eftir að útreikningar LV voru gerðir fyrir 2019 og tölur vegna 2019 hafa verið uppfærðar í samræmi við nýja mælinn. Við það minnkaði fótspor LV um 2,2 CO 2 tonn fyrir 2019. Heildar kolefnisfótspor rekstursins hefur minnkað um 5,6 CO 2 tonn milli ára, aðallega vegna þess sem flugferðum og ferðum starfsfólks til og frá vinnu hefur fækkað. CO 2 Tonn 2020 2019 Umfang 1 0,0 0,0 Umfang 2 2,5 2,5 Umfang 3 18,9 24,5 Kolefnisfótspor 21,4 27,0 Losunarkræfni gróðurhúsalofttegunda: Losunar­ kræfni sýnir heildarlosun gróðurhúsalofttegunda miðað við helstu úttaksstærðir reksturs. Tölur vegna 2019 hafa verið leiðréttar í samræmi við uppfærðan loftlagsmæli Festu. Kolefniskræfni hefur lækkað nokkuð á tímabilinu. 2020 2019 Heildariðgjöld í milljörðum króna 35,9 36,8 Stærð húsnæðis í rúmmetrum 4.285,14 4.285,14 Fjöldi starfsmanna (ársverk) 50 47 Losunarkræfni kíló CO 2 i/iðgjöld í milljörðum 596 733 Losunarkræfni kíló CO 2 i/m3 húsnæðis 4,99 6,3 Losunarkræfni kíló CO 2 i/ársverk 428 575 59

RkJQdWJsaXNoZXIy NjgxMQ==