Lífeyrissjóður verzlunarmanna - Ársskýrsla 2020
Ársskýrsla Lífeyrissjóðs verzlunarmanna 2020 kemur fram í fjárfestingarstefnu og hluthafastefnu sjóðsins. Þá er einnig unnið að greiningu á losun gróðurhúsalofttegunda auk annarra sjálfbærniþátta, m.t.t. eignasafns sjóðsins. Um umhverfisþætti í rekstri LV er vísað til umfjöllunar í kafla 9. Stefnur og reglur tengdar stjórnarháttum Birt á vef LV Samþykktir Lífeyrissjóðs verzlunarmanna √ Persónuverndarreglur √ Hluthafastefna √ Upplýsingar um gagnaöryggi Öryggisstefna vegna reksturs upplýsinga¬-kerfa Siða- og samskiptareglur √ Reglur um uppljóstrara (e. Wistleblower) Reglur um viðskipti stjórnar- og starfsmanna með fjármálagerninga √ Starfsreglur stjórnar og framkvæmdastjóra √ Reglur um upplýsingagjöf framkvæmdastjóra til stjórnar og opinberra aðila Verklagsreglur um hæfi lykilstarfsmanna √ Reglur um aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka √ Stefnur og reglur tengdar félagslegum þáttum Birt á vef LV Fræðslustefna Starfsmannastefna Jafnréttisstefna Stefna varðandi einelti og áreitni á vinnustað Viðbragðaáætlun við einelti og áreitni á ¬vinnustað Siða og samskiptareglur √ Starfskjarastefna √ Verklagsreglur um hæfi lykilstarfsmanna √ Mannréttindastefna að auðvelda sjálfbærar fjárfestingar (EU-Taxonomy) og reglugerðar ESB nr. 2019/2088 um upplýsingar um sjálfbærnitengda þætti í fjármálageiranum (ESG Disclosure Regulation). Nefndar tilskipanir og reglugerðir Evrópusambandsins falla undir gildis- svið samningsins um Evrópska efnahagssvæðið. Þær hafa enn sem komið er ekki allar verið innleiddar í íslenskan rétt. Þá þarf að skoða sérstaklega hvort og með hvaða hætti tilskipanirnar varða starfsemi lífeyrissjóða beint. Þær eru nefndar hér því þær hafa verulega þýðingu fyrir inntak sjálfbærni í starfsemi stofnanafjárfesta og hafa þýðingu fyrir umræðu um ábyrgar fjárfestingar. Hvað ýmsar alþjóðlegar skuld- bindingar og stefnur varðar er m.a. vísað til Parísar- sáttmálans frá 2015 um aðgerðir gegn hnattrænni hlýnun, til Heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun frá 2015 og til þeirra sáttmála Sam- einuðu þjóðanna sem UN Global Compact byggir á. Samantekt Með vísan til framangreinds verður að telja að það sé í góðu samræmi við umboð LV að leggja aukna áherslu á sjálfbærni í rekstri sjóðsins almennt og við stýringu eignasafna. Það felur meðal annars í sér greiningu og mat á UFS þáttum við reksturinn og við umsýslu eignasafna sjóðsins. Sjálfbærniskýrsla og þróun stefnu um ábyrgar fjárfestingar er liður í þessari vegferð. Viðauki I – Stefnur og reglur LV sem tengjast UFS þáttum Yfirlit yfir stefnur og reglur LV sem tengjast félag- legum þáttum annars vegar og stjórnarháttum hins vegar. Tenging er á stefnur og reglur sem birtar eru á vef. Varðandi umhverfisstefnur þá er unnið að heildstæðri stefnu um ábyrgar fjárfestingar LV. Þar verður nánari umfjöllun um umhverfisþætti í eignasöfnum en nú 72
Made with FlippingBook
RkJQdWJsaXNoZXIy NjgxMQ==