Lífeyrissjóður verzlunarmanna - Ársskýrsla 2020

Ársskýrsla Lífeyrissjóðs verzlunarmanna 2020 Iðgjöld til sameignardeildar Iðgjöld og fjöldi greiðenda 2020 2019 Breyting % Iðgjöld í milljónum 33.458 34.450 -2,9 Meðalfjöldi sjóðfélaga 35.697 36.503 -2,2 Heildarfjöldi sjóðfélaga 47.972 50.605 -5,2 Fjöldi launagreiðenda 9.024 8.954 7,8 Iðgjaldagreiðslur til sameignardeildar námu 33.458 milljónum króna samanborið við 34.450 milljónir árið 2019 sem er lækkun um 2,9%. Á árinu greiddu alls 47.972 sjóðfélagar iðgjald til sjóðsins. Þar af voru 35.697 sjóðfélagar sem að jafnaði greiddu iðgjöld með reglubundnum hætti í hverjum mánuði. Samtals greiddu 9.024 launagreiðendur iðgjöld vegna starfs- manna sinna á liðnu ári. Samkvæmt samkomulagi ASÍ og SA frá 2016 er mót- framlag launagreiðenda 11,5% til viðbótar við 4% framlag launþega. Þar er jafnframt kveðið á um að hver og einn sjóðfélagi geti valið um hvort allt að 3,5 prósentustig af iðgjaldinu fari í sameignardeild eða í séreignarsjóð sem tilgreind séreign. Iðgjöld 2011–2020 í milljónum króna 0 5.000 10.000 15.000 20.000 25.000 30.000 35.000 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 Fjöldi greiðandi sjóðfélaga 2011–2020 0 10.000 20.000 30.000 40.000 50.000 60.000 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 6

RkJQdWJsaXNoZXIy NjgxMQ==