Lífeyrissjóður verzlunarmanna - Ársskýrsla 2020
Ársskýrsla Lífeyrissjóðs verzlunarmanna 2020 Aldursskipting greiðandi sjóðfélaga Aldur 2020 2019 2018 2017 2016 16 – 19 10,3% 11,3% 11,8% 12,0% 12,0% 20 – 29 26,9% 28,2% 28,7% 28,9% 28,4% 30 – 39 20,9% 20,3% 20,1% 19,8% 20,0% 40 – 49 18,4% 17,6% 17,2% 17,3% 17,4% 50 – 59 14,3% 13,8% 13,8% 13,9% 14,1% 60 – 69 9,2% 8,8% 8,4% 8,1% 8,1% Meðalaldur greiðandi sjóðfélaga á árinu 2020 var 37 ár og um 37% þeirra voru yngri en 30 ára. Skipting iðgjalda eftir aldri Aldur 2020 2019 2018 2017 2016 16 – 19 2,3% 2,5% 2,7% 2,6% 2,6% 20 – 29 16,7% 17,8% 17,8% 17,6% 16,5% 30 – 39 22,3% 22,4% 22,6% 22,5% 23,0% 40 – 49 26,5% 25,9% 25,7% 26,1% 26,4% 50 – 59 20,7% 20,3% 20,5% 20,6% 21,0% 60 – 69 11,5% 11,1% 10,7% 10,6% 10,5% Skipting iðgjalda vegna ársins 2020 eftir aldri sýnir að um helmingur iðgjaldanna, eða 49%, er vegna sjóð- félaga á aldrinum 30 til 49 ára. Aðild að sjóðnum Öllum launþegum og þeim sem stunda atvinnu- rekstur er skylt samkvæmt lögum að greiða iðgjald til lífeyrissjóðs frá og með 16 ára til 70 ára aldurs. Laun- þegar sem eru félagar í VR eiga aðild að sjóðnum. Aðild eiga jafnframt félagar í öðrum samtökum verslunarmanna og þeir sem byggja starfskjör sín á kjarasamningi VR eða starfa á starfssviði sjóðsins. Ennfremur er þeim launþegum rétt og skylt að eiga aðild að sjóðnum sem byggja starfskjör sín á kjara- samningi VR og eiga ekki skylduaðild að öðrum lífeyr- issjóði. Sjálfstæðum atvinnurekendum og sjálfstætt starfandi einstaklingum er heimil aðild að sjóðnum. 7
Made with FlippingBook
RkJQdWJsaXNoZXIy NjgxMQ==