Súlur Áramótablaðið 2021-2022
10 Súlur, björgunarsveitin á Akureyri Í vetur höfðum við gert það að markmiði að í hverjum mánuði myndu tveir flokkar sveitarinnar standa að einhverskonar heildaræfingu fyrir alla sveitina. Fyrsta æfingin fór fram 26. október og tóku bílaflokkur og fyrstuhjálparflokkur verkefnið að sér. Úr varð skemmtileg æfing þar sem reyndi á samvinnu og skipulag og gekk æfingin með sóma. Við þökkum Árna í Hringrás kærlega fyrir góða aðstoð ásamt öllum þeim sem að komu að gera æfinguna okkar sem raunverulegasta og með flottasta móti. Útkallsæfing Svarfaðardal og varð fyrir allmiklu tjóni og verður lengi úr leik en sem betur fór urðu ekki slys á fólki. Rafmagn fór af mest öllu Norðurlandi Eystra á einhverjum tímapunkti þó að Akureyri hafi að mestu sloppið og langvarandi rafmagnsleysi skapaði margvísleg vandamál. Mikil vinna fór í að útvega rafstöðvar fyrir kúabú og koma þeim á bæi og voru þær fengn- Kælismiðjan Frost ehf. Óskum starfsfólki og viðskiptavinum gleðilegrar jólahátíðar og þökkum samfylgdina á árinu sem er að líða
Made with FlippingBook
RkJQdWJsaXNoZXIy NjgxMQ==