Súlur Áramótablaðið 2022-2023
18 Súlur, björgunarsveitin á Akureyri Fairey Battle 2 6. maí 1941 fórst Fairey Battle flugvél breska flughersins á Vaskárjökli. Í sumar bauðst nokkrum félögum Súlna að fara með Herði Geirssyni sem fann vélina árið 1999. Súlur hefur tekið þátt í nokkrum leiðöngrum til að bjarga því sem jökull skilar á hverju ári en núna átti að fara og skoða aðstæður. Landhelgisgæslan skutlaði liðinu upp eftir í þyrlu og gekk svo hópurinn niður. Hérna má sjá nokkrar myndir frá ferðinni.
Made with FlippingBook
RkJQdWJsaXNoZXIy NjgxMQ==