Súlur Áramótablaðið 2022-2023
20 Súlur, björgunarsveitin á Akureyri Viðbragðsvakt í Skaftafelli V ikuna 31. júlí – 7. ágúst sinnti fjögurra manna hópur frá Súlum, björgunar sveitinni á Akureyri viðbragðsvakt í Skaftafelli. Hópurinn hélt til í húsi Björgunar sveitarinnar Kára í Öræfum og var með viðveru á tjaldstæðinu á daginn. Skaftafell er innan Vatnajökulsþjóðgarðs og er því vel sótt af ferðamönnum sem og Íslendingum og margar flottar gönguleiðir liggja frá svæðinu. Veðrið lék við okkur alla vikuna, lítið var um óhöpp og var tíminn nýttur í göngu- og skoðunarferðir. Stór hluti af hálendis vaktaverkefninu eru slysavarnir svo okkar hlutverk er meðal annars að kynna SafeTravel fyrir ferðafólki. Á stað eins og Skaftafelli getur verið langt í frekari aðstoð svo hálendis og viðbragðs vaktir eru til staðar ef eitthvað bjátar á og sinna sárum og minniháttar meiðslum. Svarfaðardal og varð fyrir allmiklu tjóni og verður lengi úr leik en sem betur fór urðu ekki slys á fólki. Rafmagn fór af mest öllu Norðurlandi Eystra á einhverjum tímapun ti þó að Akureyri hafi að mestu sloppið og langvarandi rafmagnsleysi skapaði margvísleg vandamál. Mikil vinna fór í að útvega rafstöðvar fyrir kúabú og kom þeim á bæi og voru þær fengn- Kælismiðjan Frost ehf. Óskum starfsfólki og viðskiptavinum gleðilegrar jólahátíðar og þökkum samfylgdina á árinu sem er að líða
Made with FlippingBook
RkJQdWJsaXNoZXIy NjgxMQ==