Súlur Áramótablaðið 2023-2024
Súlur, björgunarsveitin á Akureyri 10 Framlag félaga Þar sem árið er á enda er við hæfi að staldra aðeins við og skoða tölfræðina á bakvið vinnuframlag félaga í starfi sveitar- innar. Frá árinu 2018 höfum við notast við forrit sem kallast D4H sem heldur utan um allt okkar starf; fundi, viðburði, æfingar, útköll og fleira. Þegar þetta er skrifað (11.12.23) hefur sveitin fengið 25 útköll, en þar af eru 3 útköll sem aðeins svæðisstjórnarfólk var boðað út í. Þess má einnig geta að fimm af þessum 25 útköllum eru utan okkar svæðis. Félagar hafa verið duglegir við að halda æfingar og aðra viðburði innan sveitarinnar eins og sjá má á grafinu hér að neðan. Þess ber þó að geta að inn í tölur ársins 2023 vantar alla flugeldavinnu sem á sér stað eftir að blaðið er sent í prentun. Tölur ársins 2021 og 2022 innihalda flugeldavertíð þeirra ára og því skekkir það heildarmyndina. Þess ber einnig að geta að vinnuframlag félaga er töluvert meira en raun ber vitni í tölfræð- inni þar sem félagar hittast oft án þess að það sé skráð í D4H. FLUGELDAMARKAÐUR HJALTEYRARGÖTU 12 23 46 291 31 103 368 25 94 323 0 50 100 150 200 250 300 350 400 Útköll fjöldi Æfingar fjöldi Viðburðir Fjöldi viðburða 2021 2022 2023 17558 23268 18211 0 5000 10000 15000 20000 25000 2021 2022 2023 Tímafjöldi
Made with FlippingBook
RkJQdWJsaXNoZXIy NjgxMQ==