Súlur Áramótablaðið 2023-2024

3 Súlur, björgunarsveitin á Akureyri Útgefandi: Súlur, björgunarsveitin á Akureyri, 2023 Ábyrgðarmaður: Halldór Halldórsson Ritstjórn: Elva Dögg Pálsdóttir, Jón Helgi Elínar Kjartansson og Sveinn Andri Jóhannsson Myndir: Félagar úr Súlum Prentvinnsla: Prentmet Oddi Upplag: 8.500 eintök Forsíðumynd: Sigurður Ólafur Sigurðsson Breyting varð á ritnefnd Súlna, björgunarsveitarinnar á Akureyri á þessu ári. Andrés Tryggvi Jakobsson sem sinnt hefur hlutverki ritstjóra síðustu ár ákvað að stíga til hliðar í ár. Við þökkum honum kærlega fyrir vel unnin störf undanfarin ár. Í ritnefnd sitja Elva Dögg Pálsdóttir, Jón Helgi Elínar Kjartansson og Sveinn Andri Jóhannsson. Ingimar Eydal hefur undanfarin ár séð um sölu auglýsinga og var engin breyting þar á þetta árið. Í blaðinu í ár er stiklað á stóru frá því helsta úr starfi ársins sem hefur verið ansi öflugt og fjölbreytt. Ritnefnd vill þakka öllum sem komu að útgáfu blaðsins og lögðu hönd á plóginn við greinaskrif og prófarkalestur kærlega fyrir aðstoðina. Sérstakar þakkir fá allir þeir félagar sveitarinnar sem hafa verið duglegir með myndavélina á lofti og gáfu okkur góðfúslegt leyfi til þess að birta myndirnar þeirra í blaðinu. Forsíðumyndin í ár er tekin af Sigurði Ólafi Sigurðssyni ljósmyndara af félögum í sveitinni. Við vonum að blaðið gefi lesendum innsýn í fjölbreytt og öflugt sjálfboðaliðastarf Súlna, björgunarsveitarinnar á Akureyri. Hátíðarkveðjur, Ritnefnd áramótablaðs Súlna 2023 Ritnefnd 2023 Efnisyfirlit Formannspistill..................................... 4 Súlur - útköll 2023................................ 6 Framlag félaga.................................... 10 Snjóflóð á Austurlandi......................... 12 Vettvangshjálp í óbyggðum. ................ 14 NAM Dagurinn 2023.......................... 16 Spjall við nýliða 1 & 2. ........................ 18 Lyftuæfing í Hlíðarfjalli......................... 20 Ferð bílaflokks á Kjalveg. .................... 22 Leitarhundar....................................... 24 Hálendisvakt 2023. ............................ 28 Fjölskyldudagur.................................. 30 Björgunarleikar................................... 32 Undanfarar......................................... 34 Rigging for rescue. ............................. 36 Jarðhræringar í Grindavík.................... 38 2023 í myndum.................................. 40

RkJQdWJsaXNoZXIy NjgxMQ==