Súlur Áramótablaðið 2024-2025

45 Súlur, björgunarsveitin á Akureyri Áramótaverðlaunakrossgáta 2024 Höfundur: Bragi V. Bergmann Lausninni má skila á opnunartíma flugeldasölu í Hjalteyrargötu 12 eða með því að senda póst á ritnefnd@sulur.is Látið nafn og símanúmer fylgja með lausninni. Síðustu forvöð til að skila er kl. 22:00 þann 30. desember. Dregið verður út réttum lausnum að morgni 31. desember og vinningshafi getur sótt flugeldaglaðning fyrir lokun flugeldasölu kl. 16:00 á gamlársdag.

RkJQdWJsaXNoZXIy NjgxMQ==