Súlur Áramótablaðið 2024-2025

8 Súlur, björgunarsveitin á Akureyri 17 F3 - Svæðisstjórn virkjuð vegna slasaðs einstaklings í Héðinsfirði. Alls komu 2 félagar úr Súlum að þessu verkefni. 21 F2 - Leit á Dalvík. Tilkynnt var um týndan einstakling á Dalvík. Afturköllun kom þegar fyrstu einstaklingar voru að koma í hús. Alls voru 5 félagar mættir í hús þegar afturköllun kom. 23 F3 - Óveðursaðstoð á Siglufirði. Óskað eftir aðstoð vegna mikilla vatnavaxta á Siglufirði. Alls komu 24 félagar úr Súlum að þessu verkefni. September Engin verkefni skráð. Október 10 F3 - Fjárflutningabíll veltur. Óskað eftir aðstoð vegna fjárflutningabíls sem veltur. Alls komu 13 félagar úr Súlum að þessu verkefni. Nóvember 07 F3 - Norðurtorg þakplötur að fjúka. Óskað eftir aðstoð vegna mögulegs foktjóns við Norðurtorg. Alls komu 26 félagar úr Súlum að þessu verkefni. 12 F3 - Óveður. Óskað eftir aðstoð vegna foktjóns víðs vegar um bæinn. Alls komu 23 félagar úr Súlum að þessu verkefni. 13 F3 - Óveður. Óskað eftir aðstoð vegna foktjóns víðs vegar um bæinn. Alls komu 15 félagar úr Súlum að þessu verkefni. 14 F3 - Leit í Miðfirði. Óskað eftir aðstoð við leit að týndum einstaklingi í Miðfirði. Einstaklingur fannst skömmu eftir útkallsboðun. Alls komu 8 félagar úr Súlum að þessu útkalli. 20 F3 - Verðmætabjörgun. Óskað eftir mannskap í verðmætabjörgun vegna fiskflutningabíls sem fór útaf á Ólafsfjarðarvegi. Alls komu 4 félagar úr Súlum að þessu verkefni. 30 F3 - Sækja fólk í Öxnadal. Rúta fer út af í Öxnadal við Gil. 5 farþegar í rútunni. Neyðarlína óskar eftir að fólkinu verði komið til byggða. Alls komu 16 félagar úr Súlum að þessu verkefni.

RkJQdWJsaXNoZXIy NjgxMQ==