Fréttablað Eflingar 6. tbl. 2019

27 F R É T TA B L AÐ E F L I N G A R - S T É T TA R F É L AG S Jólamarkaður Jólamarkaður Eflingar Jólamarkaður Eflingar verður haldinn laugardaginn 30. nóvember 2019 í húsi Eflingar, Guðrúnartúni 1, 4. hæð. Opið verður frá 13:00 til 18:30. Á jólamarkaðinum verður til sölu ýmis konar handverk og kjörið tækifæri að líta við og versla eitthvað í jólapakkana. Það verður notaleg og skemmtileg jólastemning og boðið upp á léttar veitingar, tónlist og afþreyingu fyrir börnin. Christmas Market at Efling On Saturday, November 30 th , Efling will have its Christmas market at the union offices in Guðrúnartún 1, 4 th floor. The market will be open from 1 pm to 6:30 pm. Handicraft will be available at the market, perfect for Christmas presents. There will be a festive atmosphere, some refreshments, music and recreation for kids.

RkJQdWJsaXNoZXIy NjgxMQ==