Fréttablað Eflingar 6. tbl. 2019

35 F R É T TA B L AÐ E F L I N G A R - S T É T TA R F É L AG S Bílastæðin við Guðrúnartún 1 Bílastæði gjaldfrjáls eingöngu fyrir gesti Guðrúnartúns 1 Í lok október var bílastæðunum við Guðrúnartún 1 aðgangsstýrt með nýju kerfi í samstarfi við Securitas. Bílastæðin eru eingöngu ætluð gestum og starfsfólki hússins frá kl. 7.00 til 19.00 á virkum dögum og geta þeir aðilar sem ekki eiga erindi í húsið átt von á rukkun/gjaldtöku að upphæð 4.500 kr. Bílastæðin við Guðrúnartún 1 eru oftast þéttsetin og oft nánast ómögulegt að fá stæði. Því miður eiga margir sem leggja í bílastæðin ekki erindi í húsnæðið og því var ákveðið að fara þessa leið til að bæta þjónustu og aðgengi félagsmanna að skrifstofu Eflingar. Þarf að skrá bílnúmer Félagsmenn Eflingar sem heimsækja skrifstofuna þurfa að skrá bílnúmer ökutækis síns í kerfi sem staðsett verður í móttökurými Eflingar á 3. hæð og munu við það fá úthlutað tíma á stæðunum. Einnig verður skráningarbúnaður á 4. hæð hússins í fræðslusetri Eflingar fyrir þá sem sækja námskeið og fundi þar. Parking is free for guests of Guðrúnartún 1 only At the end of October, the parking lot at Guðrúnar­ tún 1 were be managed by access control via a new system managed by Securitas. The parking lot are only available to guests and staff of the house from 7am to 7pm on weekdays. Those who park there but are not visitors or workers in the house can expect to be charged a fee of 4,500 kr. The parking lot in Guðrúnartún 1 tends to be pretty full, and it’s nearly impossible to park there. Sadly, many who park at the house are not going there. This is why the new system is being implemented, to improve service and access of members. Licence plate number registration Union members in Efling, who visit the office, must register their licence plate into a portal that’s located in the reception of Efling on the 3rd floor, and will get a specific time allocated in the parking lot. A portal will also be available on the 4th floor, in the education centre of Efling, for those who are attending courses and meetings there. FYLGIRIT VEIÐIKORTSINS 16. árgangur - Kr. 7.900 VATNASVÆÐI UM ALLT LAND 34 00000 Tilvalið í jólapakkann Veiðkort fyrir árið 2020 verða komin til sölu á skrifstofu Eflingar upp úr desember. Verð til félagsmanna er 4.500 kr.

RkJQdWJsaXNoZXIy NjgxMQ==