Fréttablað Eflingar 6. tbl. 2019

40 F R É T TA B L AÐ E F L I N G A R - S T É T TA R F É L AG S www.efling.is Launakröfur vegna launaþjófnaðar og kjarasamningsbrota hlaupa á hundruðum milljóna króna ár hvert meðal aðildarfélaga Alþýðusambandsins. Brotastarfsemi beinist að stórum hluta gegn yngra launafólki sem er með lægri tekjur, í óreglulegu ráðningarsambandi eða hlutastörfum. ÁRIÐ 2018 NAM LAUNAÞJÓFNAÐUR GAGNVART 25 ÁRA OG YNGRI AÐ MINNSTA KOSTI 53 MILLJÓNUM KRÓNA • Eru ekki með skriflegan ráðningarsamning • Fá ekki umsamið neysluhlé • Fá ekki greidd laun í fjarveru vegna veikinda • Fá ekki launaseðil • Fá ekki kjarasamningsbundna orlofs- eða desemberuppbót • Eru í ólaunaðri prufuvinnu • Fá ekki sumarfrí • Fá ekki lögbundinn vikulegan frídag • Fá ekki greidda yfirvinnu Algeng kjarasamningsbrot hjá aldurshópnum 18–24 ára SVINDL á mér! A Ég læt ekki Segjum NEI við launaþjófnaði SEGJUM NEI VIÐ LAUNAÞJÓFNAÐI!

RkJQdWJsaXNoZXIy NjgxMQ==