Fréttablað Eflingar 6. tbl. 2018

37 F R É T TA B L AÐ E F L I N G A R - S T É T TA R F É L AG S Þ.S.23.2018 425.000 Útilokað!! Vinningshafinn Vinningurinn kemur sér vel U N A Ð T Ó N A R I F A R I Ð A N A Ð R A A N G A R K R A G I K I S A A N A G L A R U N A O L Í A G R I Ð E L R O F A N A L L A S A F U Ð E F A R R M A S A K A R A Ð A R S T A K A R A F I A S K A T G A T A N A S Á R I Ð S K A R T A R U L L A N V A Ð A N A U Ð H R Á R T I N N U T A U J A T A A N F J Ó S L Ú A N N L T Á R A S T N Æ R T N Á M Ú R N E S T I S B O X I N U GRÓÐRASKÚR Lausn síðustu krossgátu Lausnarorð: Gróðraskúr Jón C. Sigurðsson hafði heppnina með sér þegar dregið var úr innsendum lausnum krossgátunnar. Hann var bæði himinlifandi og þakklátur með 20.000 kr. vinninginn og sagði hann myndi koma að góðum notum. Þetta var í annað sinn sem Jón er dreginn út sem vinn- ingshafi, en hann hafði heppnina einnig með sér fyrir um það bil tveimur árum. Krossgátan Lögmenn Eflingar-stéttarfélags eru til viðtals á skrifstofu félagsins á þriðjudög- um milli kl. 13:00 og 16:00. Það eru lögmennirnir Karl Ó. Karlsson og Anna Lilja Sigurðardóttir frá lögmannsstofunni LAG lögmenn sem eru til aðstoðar. Ekki þarf að panta tíma fyrirfram. Það nægir að mæta á skrifstofuna á þessum tíma. Ekki þarf að panta tíma hjá lögmönnum Eflingar Skrifstofa Eflingar Anna Lilja Sigurðardóttir Karl Ó. Karlsson (

RkJQdWJsaXNoZXIy NjgxMQ==