Júlí 2019 4. tölublað 24. árgangur

40 F R É T TA B L AÐ E F L I N G A R - S T É T TA R F É L AG S FRAMTÍÐARHEIMILI FYRIR ÞIG? Íbúðir Bjargs eru fyrir ölskyldur og einstaklinga á vinnumarkaði sem eru undir skilgreindum tekju- og eignamörkum og eru fullgildir félagsmenn aðildarfélaga ASÍ eða BSRB. Fjöldi íbúða er þegar í byggingu og undirbúningi. Meðal staðsetninga má nefna, Móaveg, Urðarbrunn, Kirkjusand, Skerjaörð og Hraunbæ í Reykjvík, Hafnarörð, Akranes, Akureyri, Þorlákshöfn, Sandgerði og Selfoss. Nánari upplýsingar um Bjarg íbúðafélag og hverjir eiga rétt á úthlutun má finna á heimasíðu félagsins www.bjargibudafelag.is Bjarg íbúðafélag er húsnæðissjálfs- eignarstofnun, stofnuð af ASÍ og BSRB . Félagið er rekið án hagnaðarmarkmiða og því er ætlað að tryggja tekjulágum ölskyldum á vinnumarkaði aðgang að íbúðarhúsnæði í langtímaleigu. Um er að ræða svokölluð leiguheimili að danskri fyrirmynd; „Almene boliger“. Leiðarljós félagsins er að veita leigu- tökum öruggt húsnæði til langs tíma.

RkJQdWJsaXNoZXIy NjgxMQ==