September 2019 5. tölublað 24. árgangur

32 F R É T TA B L AÐ E F L I N G A R - S T É T TA R F É L AG S Orlofsmál Vetrarbókanir Vikuverð Helgarverð 4 íbúðir 26.000,- 16.000,- Íbúðir á Akureyri Vikuverð Helgarverð 10 hús 28.000,- 19.000,- Svignaskarð í Borgarfirði 78m 2 / Heitur pottur Vikuverð Helgarverð 6 hús 26.000,- 16.000,- Svignaskarð í Borgarfirði 60m 2 / Heitur pottur Vikuverð Helgarverð 1 hús 32.000,- 23.500,- Skarð í Borgarfirði / Heitur pottur Vikuverð Helgarverð 2 hús 21.000,- 13.000,- Kirkjubæjarklaustur Vikuverð Helgarverð 3 hús 28.000,- 19.000,- Raðhús á Akureyri Orlofshúsin eru vinsæl allan ársins hring og yfir vetrartímann vill fólk komast frá daglegu amstri og dvelja yfir helgi í fallegu umhverfi. Orlofshús Eflingar eru flest öll í útleigu allan veturinn, vel útbúin og með heitum pottum. Þau hús sem eru skammt frá höfuðborgarsvæðinu, eins og í Svignaskarði og Ölfusborgum eru mjög eftirsótt yfir veturinn enda stutt að fara og vegirnir nær alltaf vel færir þangað. Við minnum félagsmenn á að bóka tímanlega, því eftirspurn eftir helgarleigu á veturna er það mikil að oftast er fullbókað mánuð fram í tímann. Hægt er að bóka hús inn á bókunarvefnum, á skrifstofu Eflingar í síma 510 7500, eða senda fyrirspurnir á orlof@efling.is . Eftirtalin orlofshús og íbúðir eru í boði til félagsmanna Eflingar. Nánari upplýsingar um húsin má sjá á heimasíðu Eflingar www.efling.is/sumarhus . Erum byrjuð að bóka fyrir veturinn og bókum 4 mánuði fram í tímann. Jól og áramót byrjum við að bóka 10. september næstkomandi.

RkJQdWJsaXNoZXIy NjgxMQ==