Ársskýrsla 2019-2020
14 Samþykkt var á aðalfundi í apríl 2019 að hækka styrkupphæð vegna viðtalsmeðferða. Endurspeglast það í upphæðum sem greiddar voru vegna þessa flokks sem hækkuðu um 63% á milli ára en auk þess varð fjölgun um 21% á umsóknum þeirra sem fengu styrk vegna við- talsmeðferðar á milli ára. Þetta undirstrikar mikilvægi styrkveitinga til þessarar þjónustu sem er talin ein af helst fyrirbyggjandi aðgerðum sjóðsins. Greiðslur vegna líkamsræktarstyrkja hækkuðu um tæp 30% á milli ára þrátt fyrir að engar breytingar hafi verið gerðar á upphæð styrksins og styrkþegum fjölgaði talsvert. Einnig hefur umsóknum um styrki vegna gleraugna/linsa og endur- hæfingar fjölgað á milli ára. Dagpeningar Greiðslur vegna sjúkradagpeninga hækkuðu um 9% á milli ára á meðan fjöldi þeirra sem fékk dagpeninga jókst um tæp 5%. Af þeim sem fengu dagpeninga voru 58% konur, sem er í öfugu hlutfalli við kynjahlutfall innan félagsins. Algengasti aldursflokkur umsækjenda var á aldrinum 30-39 ára og þar á eftir 40-49 ára. Á R S S K Ý R S L A E F L I N G A R 2 0 1 9 – 2 0 2 0 TÖLVUPÓSTAR Efling er með eitt aðalnetfang ( efling@efling.is) . Þá er hægt að senda fyrirspurnir á viðeigandi sjóði eða starfsfólk til að fá svör við fyrirspurnum. Fjöldinn allur af tölvupóstum berst inn á þjónustusvið sem sér um að svara fyrirspurnum félagsmanna. Eflingarfélagar eru duglegir að senda fyrirspurnir og umsóknir á netföng sjóðanna, hvort sem um er að ræða sjúkrasjóð, fræðslu- sjóð eða orlofssjóð. SJÚKRASJÓÐUR Styrkir Árið 2019 var greidd 161 milljón í styrki úr sjúkra- sjóðum Eflingar og hækkuðu greiðslur um tæp 22% frá árinu á undan. Líkamsræktarstyrkur er algengasta tegund styrkja eins og áður, þar á eftir gleraugnastyrk- ur og styrkir vegna krabbameinsskoðana og endurhæf- ingar. Fleiri konur sækja um styrki þrátt fyrir að hærra hlutfall karla greiði í félagið. Langflestir sem sækja um styrki eru á aldrinum 20-29 ára og þar á eftir 30-39 ára en það endurspeglar aldursamsetningu félagsins. frá þjónustufulltrúum í móttöku. Fjöldi félagsmanna kemur á skrifstofuna til að ræða við þjónustufulltrúa sjúkrasjóðs eða 16% og alls koma 18% til að hitta kjara- málafulltrúa Eflingar. TEG. ÞJÓNUSTU JAN. 20 Annað Kjaramál Alm. Kjaramál Opinb. Orlofsmál Sjúkrasjóður Styrkir VIRK SAMTALS 440 363 51 123 360 684 192 2.213 FEB. 20 ALLS % 501 341 52 105 340 675 107 2.121 941 704 103 228 700 1.359 299 4.334 22% 16% 2% 5% 16% 31% 7% 100% Styrkir 161 M Sjúkradagpeningar 921 M KK 45,51% KVK 54,49% Aldursflokkar 20-29 30-39 40-49 50-59 60-69 70 og eldri Undir 20 1580 1825 929 697 499 137 61 Styrkir Count of tjodnr. Afkoma sjúkrasjóðanna – almenni-, opinberi markaðurinn og styrktarsjóður Sjúkrasjóður Eflingarfélaga á almennum vinnumark- aði var rekinn með tapi fyrir fjármagnstekjur á liðnu ári í fyrsta skipti frá upphafi. Sjóðurinn stendur samt Count of tjodnr. Sjúkradagpeningar Aldursflokkar 2K 0K 20-29 30-29 40-49 50-59 60-69 70 og eldri Undir 20
Made with FlippingBook
RkJQdWJsaXNoZXIy NjgxMQ==