Ársskýrsla 2019-2020

6 bloggsíðu sína í DV og í Kjarnann, m.a. um veggjöld, kjaramál láglaunafólks í velferðarstörfum og aðgerða- pakka ríkisins vegna Kórónaveirufaraldursins. Hann gegnir nú stöðu varaformanns stjórnar Gildis lífeyrissjóðs, sem félagsmenn Eflingar greiða í. Sara hefur unnið að skipulegri vöktun félagatals Eflingar með uppsetningu á „mælaborði“ sem sýnir lykilupplýsingar um félagatal Eflingar og skiptingu félaga, s.s. eftir atvinnugreinum, kyni og uppruna. Unnið er að frekari innleiðingu slíkra mælaborða fyrir innri starfsemi félagsins sem auðveldar aðgengi stjórnenda og starfsmanna að nytsamlegum upplýs- ingum. Samstarf var haft við ASÍ um yfirgripsmikla rannsókn á brotastarfsemi á íslenskum vinnumarkaði. ASÍ sá um framkvæmd rannsóknarinnar og gaf út skýrslu um niðurstöður hennar í ágúst 2019. Rannsóknin fól í sér greiningu á launakröfum sem Efling gerir á hendur launagreiðendum og spurningakannanir meðal félagsmanna. Niðurstöður sýndu að atvinnu- rekendur brjóta fremur gegn ungu launafólki og Skrifstofa formanns varð til með skipulagsbreyting- um á skrifstofu Eflingar þann 2. september 2019 sem höfðu það að markmiði að skýra verkaskiptingu og efla stjórnun á skrifstofunni. Undir skrifstofuna falla kjarasamningagerð, rannsóknir, tengsl við sam- starfs- og gagnaðila á vinnumarkaði og í verkalýðs- hreyfingunni, umsýsla við stjórnir og ráð Eflingar og vinnustaðaeftirlit. RANNSÓKNIR Efling hefur á að skipa tveimur starfsmönnum sem starfa við rannsóknir, en það er Sara S. Öldudóttir í fullu starfi og Stefán Ólafsson í hálfu starfi. Mikið af vinnu þeirra felur í sér gerð samantekta og minnisblaða fyrir formann tengt kjaraviðræðum og aðkomu félagsins að ýmsum hagsmunamálum innan og utan vettvangs verkalýðshreyfingarinnar. Stefán Ólafsson hefur vaktað sérstaklega hags- munamál verkafólks með hliðsjón af aðgerðum stjórnvalda í kjölfar Lífskjarasamningsins. Stefán hefur ritað fjölda pistla um málefni þessu tengd á SKRIFSTOFA FORMANNS YFIRGRIPSMIKIÐ STARF Á UMBROTATÍMUM

RkJQdWJsaXNoZXIy NjgxMQ==