Ársskýrsla 2019-2020

7 Á R S S K Ý R S L A E F L I N G A R 2 0 1 9 – 2 0 2 0 faraldri sem einnig var framkvæmd af Maskínu fyrir félagið í apríl 2020. Í september 2019 komu tveir hagfræðingar við Greenwich-háskóla í London í heimsókn til lands- ins á vegum Eflingar í samstarfi við ASÍ, þeir Alex Guschanski og Rafael Wildauer, en þeir hafa sérhæft sig í rannsóknum á launadrifnum hagvexti, gildi jöfn- uðar og sjálfbærni. Þeir héldu tveggja dag málstofu fyrir sérfræðinga í hagrannsóknum og auk þess opinn fyrirlestur í Þjóðminjasafninu þann 6. september. Heimsókn þeirra heppnaðist afar vel og átti Sara S. Öldudóttir veg og vanda af skipulagningu hennar. Kolbeinn Stefánsson félagsfræðingur vinnur nú að skýrslu fyrir Eflingu um tengsl örorku við stéttaskipt- ingu en kynning á efni hennar hefur beðið sökum Kórónaveirufaraldursins. Kolbeinn hélt kynningu á efni skýrslunnar og helstu niðurstöðum á sameigin- legum félags- og trúnaðarráðsfundi í nóvember. fólki af erlendum uppruna og var sjónum sérstaklega beint að þeim hópum í rannsókninni. Launakönnun Eflingar hefur vanalega verið fram- kvæmd í september á hverju ári. Vegna aðstæðna á vinnumarkaði 2019, þar sem enn var ósamið fyrir 20% félaga Eflingar sem starfa samkvæmt samn- ingum við hið opinbera, var tekin ákvörðun um að fresta launakönnun það árið. Með því að kanna þróun launa, vinnutíma og annarra kjaratengdra þátta þegar áhrif samninga eru komin fram yfir allan vinnumarkaðinn fást áreiðanlegri niðurstöður og verður könnunin framkvæmd að hausti 2020. Félagið lætur framkvæma smærri kannanir til upplýs- ingaöflunar um áríðandi mál sem snerta félagahóp- inn og veita grundvöll fyrir öflugari hagsmunagæslu. Þar má nefna spurningakönnun Maskínu um viðhorf í samfélaginu til kjaradeilu við Reykjavíkurborg og spurningakönnun um stöðu félagsmanna í Covid- Gisti- og veitingastaðir 25% Opinber rekstur og almannatryggingar 17% Byggingar og mannvirkjagerð 10% Framleiðsla 9% Leigustarfsemi og ýmis þjónusta 9% Önnur starfsemi 9% Heild- og smásöluverslun, bílaviðgerðir 7% Heilbrigðis- og félagsþjónusta 6% Félagasamtök og önnur þjónustustarfsemi 4% Flutningar og geymsla 3% Skipting félaga eftir atvinnugreinum

RkJQdWJsaXNoZXIy NjgxMQ==