Fræðslublað Eflingar
14 FRÆÐSLUBLAÐ EFLINGAR-STÉTTARFÉLAGS Framhaldsnám félagsliða – Fötlun og geðraskanir Kennslutímabil: 9. september til 9. desember Kennsludagar: Miðvikudagar kl. 13:00–16:00 Náminu er meðal annars ætlað að auka innsæi í þarfir og aðstæður einstaklinga með mismunandi skerðingar sem leiða til fötlunar. Réttindagæsla fatlaðra er kynnt og hlut- verk og þjónusta hagsmunafélaga. Farið er í vettvangsferðir og unnið með þætti eins og skipulögð vinnubrögð og sjón- rænt dagskipulag. Kynntar eru leiðir til að styðja við og auka félagshæfni þjónustunotandans. Nemendur fá fræðslu um notkun rofabúnaðar og tölva. Þjónustuformið NPA er kynnt af notanda þjónustunnar. Námið er ætlað félagsliðum og er félagsmönnum Eflingar að kostnaðarlausu. Kennsla fer fram hjá Mími, Höfðabakka 9. Skráning er hjá Eflingu stéttarfélagi í síma 510 7500 eða á netfangið efling@efling.is Námskeiðið er kennt á íslensku. Social assistance graduate studies – Disability and mental disorders Period: September 9 th to December 9 th Classes: Wednesdays from 1:00pm–4:00pm This course focuses on providing insight into the needs and circumstances of individuals with various impairments leading to disabilities. The protection of the rights of disa- bled people is introduced, including the role and services of interest groups that are available. Field trips are taken and concepts such as organized procedure and visual daily organization are introduced. Methods to support and enhance the social skills of the service user are presented. Students are taught to use switch gear and computers. User controlled personal assistance (NPA) will be presented by a service user. This course is for social assistants in Efling and is free of charge. The course takes place at Mímir at Höfðabakki 9. Register at Efling by phone at 510 7500 or by email at efling@efling.is The course is taught in Icelandic. Union representative course – part 1 Union representatives learn about the operations of the union, especially regarding wage claims, workplace visits, the organization of the union and its staff. The interpretation of collective agreements, the rights to payments from the funds of Efling, basic conversation skills, how to read payslips and wage calculations are all covered in depth. Union representative course – part 2 Discussions on how to mobilize colleagues and increase the collective power of employees in the workplace are covered in this course. The course focuses on the roles of Efling and ASÍ, as well as communication in the workplace and employ- ment law. Laws on maternity leave and parental leave, unem- ployment benefits, group layoffs, and the effects of bank- ruptcies are covered. Union representative course – part 3 Students learn the basic role of the Administration of Occu- pational Safety and Health, its work, laws and regulations on worker safety, as well as collective agreement stipula- tions. Students are taught what constitutes sexual harass- ment and how to deal with such violations in the workplace. The effect of self-confidence in communication is covered and the focus is set on teaching union representatives to set boundaries. By the end of this course, the main concepts of Union representatives Courses for the union representatives of Efling in the public and private sectors are taught in four parts. Breakfast and lunch is included and on the last day there will be a gradu- ation celebration with refreshments where students receive a gift and a group photo is taken. To register for a course, union representatives must send an email to efling@efling. is or call 510 7500. Trúnaðarmannanámskeið – hluti 1 Trúnaðarmenn kynnast starfsemi stéttarfélagsins, svo sem launakröfugerð, vinnustaðaheimsóknum, skipulagi félagsins og starfsmönnum þess. Farið er vel í túlkun kjarasamninga, réttindi í sjóðum Eflingar, undirstöðuatriði í samtalstækni, lestur launaseðla og launaútreikninga. Trúnaðarmannanámskeið – hluti 2 Fjallað er um hvernig hægt er að virkja samstarfsfólk og auka samtakamátt starfsfólks á vinnustað. Hlutverk Eflingar og ASÍ eru í brennidepli auk samskipta á vinnustað og vinnu- réttar. Farið verður sérstaklega yfir lög um fæðingar- og foreldraorlof, atvinnuleysistryggingar, hópuppsagnir og hvað gerist þegar fyrirtæki verða gjaldþrota. Trúnaðarmannanámskeið – hluti 3 Nemendur kynnast grunnatriðum Vinnueftirlitsins, störfum þess, lögum og reglugerðum um vinnuvernd ásamt kjara- samningsákvæðum. Nemendur fá fræðslu um hvað felist í kynferðislegri áreitni og einelti og hvernig eigi að bregðast við slíkum brotum á vinnustað. Farið er í áhrif sjálfstrausts í samskiptum og lögð áhersla á að trúnaðarmenn læri að setja mörk. Í lokin eru öll helstu hugtök hagfræðinnar eins og kaupmáttur, vísitala, verðbólga og þensla hagkerfis útskýrð á mannamáli. Trúnaðarmenn Námskeið fyrir trúnaðarmenn Eflingar á opinberum og almennum vinnumarkaði eru kennd í fjórum hlutum. Á hverju námskeiði er boðið upp á morgun- og hádegisverð og síðasta daginn er haldin útskriftarhátíð með veitingum þar sem nemendur eru leystir út með gjöf og tekin er hópmynd. Til að skrá sig á námskeið þurfa trúnaðarmenn að senda tölvupóst á efling@efling.is eða hringja í síma 510 7500.
Made with FlippingBook
RkJQdWJsaXNoZXIy NjgxMQ==