Fræðslublað Eflingar

FRÆÐSLUBLAÐ EFLINGAR-STÉTTARFÉLAGS 15 Trúnaðarmannanámskeið – hluti 4 Farið er í grunnatriði samningagerðar, hvernig hún er notuð við úrlausn mála sem koma inn á borð trúnaðarmanna. Nemendur fá þjálfun í framsögu og umræðum á vinnustaða- fundum, fundarsköpum og frágangi fundargerða. Farið er yfir virkni lífeyrissjóðakerfisins sem er nytsamlegt fyrir þá trúnaðarmenn sem vilja taka þátt í stjórnum lífeyrissjóða. Boðið er upp á námskeiðin á íslensku og ensku. Íslenska : 1. hluti, 15. til 17. september 2. hluti, 13. til 15. október 3. hluti, 27. til 29. október 4. hluti, 17. til 19. nóvember Enska: 1. hluti, 29. september til 1. október 2. hluti, 6. til 8. október 3. hluti, 3. til 5. nóvember 4. hluti, 24. til 26. nóvember Kennsludagar: Þriðjudagur, miðvikudagur og fimmtudagur frá kl. 8:45–15:15. Staður: húsnæði Eflingar, Guðrúnartúni 1, 4. hæð. Námskeiðið er trúnaðarmönnum Eflingar að kostnaðarlausu. Classes: Tuesday, Wednesday and Thursday from 8:45am–3:15pm. Location: Efling headquarters, Guðrúnartún 1, 4 th floor. The course is free of charge for the union representatives of Efling. Icelandic: Part 1, September 15 th to 17 th Part 2, October 13 th to 15 th Part 3, October 27 th to 29 th Part 4, November 17 th to 19 th English: Part 1, Sept. 29 th to Oct. 1 st Part 2, October 6 th to 8 th Part 3, November 3 th to 5 th Part 4, November 24 th to 26 th economics – purchasing power, index, inflation and expan- sion of the economy are explained in plain terms. Union representative course – part 4 The basics of negotiations are covered, how they are used to resolve matters that union representatives often deal with. Students learn to present their case and participate in discussions during workplace meetings, points of order and the recording of minutes. The operations of the pension system are covered, which will prove useful for those union representatives who wish to take part in running pension funds. The courses are available in both Icelandic and English. Confident expression – Presenting oneself with confidence This is a workshop with lectures, group assignments and discussions. Practical advice and ways of dealing with stage fright, enhancing communication skills and present- ing oneself with confidence are covered. This workshop is perfect for those who appear in front of people and give speeches or presentations in their workplace. Instructor: Sirrý Arnardóttir management trainer. The course takes place on November 11 th from 9:15am–12:15 noon. The course takes place at ASÍ at Guðrúnartún 1 on the 1 st floor. The course can also be attended online. The power of words – Getting thoughts out on paper The course covers how to reach readers with text, articles and updates. The participants are taught how to find inter- esting approaches to their subjects and to present their material in an interesting way. Instructor: Björg Árnadóttir. The course is conducted on October 1 st . from 9:00am–3:00pm. The course takes place at BSRB headquarters on Grettis- gata 89, 1 st floor. Örugg tjáning – Að koma fram af öryggi Um er að ræða vinnustofu með fyrirlestrum, hópverkefnum og umræðum. Fjallað verður um hagnýt ráð og aðferðir til að takast á við sviðsskrekk, efla samskiptafærni og koma fram af öryggi. Þetta er tilvalið fyrir þá sem þurfa starfs eða stöðu sinna vegna að koma fram og halda ræður eða kynningar. Leiðbeinandi: Sirrý Arnardóttir stjórnendaþjálfari. Kennt: 11. nóvember, kl. 9:15-12:15. Kennsla fer fram í húsnæði ASÍ, Guðrúnartúni 1, 1. hæð. Námskeiðið er einnig kennt í fjarfundi. Sprengikraftur orðanna – Að koma hugsunum á blað Á námskeiðinu er skoðað hvernig ná má til lesenda með textum, greinum og færslum. Þátttakendum er hjálpað að finna áhugaverða fleti á viðfangsefnum sínum og beita gríp- andi efnistökum. Leiðbeinandi: Björg Árnadóttir. Kennt: 1. október, kl. 9:00-15:00. Kennsla fer fram í húsnæði BSRB, Grettisgötu 89, 1. hæð. Forystufræðsla fyrir trúnaðarmenn – Félagsmálaskóli alþýðu Leadership course for union representatives - Félagsmálaskóli alþýðu

RkJQdWJsaXNoZXIy NjgxMQ==