Fræðslublað Eflingar

16 FRÆÐSLUBLAÐ EFLINGAR-STÉTTARFÉLAGS Réttindi og skyldur á vinnumarkaði Námskeiðið er liður í því að veita félögum í Eflingu upplýs- ingar um réttindi þeirra á vinnumarkaði og hjá stéttarfé- laginu. Sérfræðingar Eflingar í kjaramálum fara yfir helstu atriði kjarasamninga, s.s. veikindarétt, uppsagnarfrest og fleira ásamt því að kynna réttindi félagsmanna í sjóðum félagsins. Boðið er upp á námskeiðið á íslensku, ensku og pólsku. Íslenska: 29. september kl. 19:00–21:00. Enska: 6. október kl. 19:00–21:00. Pólska: 13. október kl. 19:00–21:00. Kennsla fer fram í húsnæði Eflingar, Guðrúnartúni 1, 4. hæð. Skráning er hjá Eflingu stéttarfélagi í síma 510 7500 eða á netfangið efling@efling.is Námskeiðið er félagsmönnum Eflingar að kostnaðarlausu. Rights and responsibilities in the labor market The course provides Efling members with information about their rights in the labor market and within the union. Special- ists in Efling collective agreements review the main items such as sickness benefits rights and notice periods and present the rights of union members to payments from the union’s funds. The course is available in Icelandic, English and Polish. Icelandic: September 29 th from 7:00pm–9:00pm. English: October 6 th from 7:00pm–9:00pm. Polish: October 13 th from 7:00pm–9:00pm. The courses take place at Efling headquarters at Guðrúnartún 1 on the 4 th floor. Register at Efling by phone at 510 7500 or by email at efling@efling.is The course is free of charge for members of Efling. Skattkerfið á Íslandi Farið verður yfir lög og reglur um skattkerfið á Íslandi. Hverj- ar skyldur skattgreiðenda eru og hver munurinn er á launa- greiðslu og verktakagreiðslu. Þá verður fjallað um gerð skatt- framtals og hvaða kostnað er hægt að nýta til frádráttar á skatti. Námskeiðið er haldið í samstarfi við embætti ríkisskattstjóra (RSK). Leiðbeinandi: Helgi Guðnason, sérfræðingur í skattheimtu einstaklinga hjá RSK. Boðið er upp á námskeiðið á ensku og pólsku. Enska: 17. september kl. 19:00–21:00. Pólska: 24. september kl. 19:00–21:00. Kennsla fer fram í húsnæði Eflingar, Guðrúnartúni 1, 4. hæð. Skráning er hjá Eflingu stéttarfélagi í síma 510 7500 eða á netfangið efling@efling.is Námskeiðið er félagsmönnum Eflingar að kostnaðarlausu. The Icelandic tax system Icelandic law and regulations regarding the national tax system will be covered in this course in addition to the responsibilities of taxpayers and the difference between wages and contractor payments. The preparation of tax returns, including deductions will also be reviewed. The course is conducted in cooperation with the office of the Director of Internal Revenue (RSK). The instructor: Helgi Guðnason, expert in tax collection from individuals at RSK. The course is available in English and Polish. English: September 17 th from 7:00pm–9:00pm. Polish: September 24 th from 7:00pm–9:00pm. The course takes place at Efling headquarters at Guðrúnartún 1 on the 4 th floor. Register at Efling by phone at 510 7500 or by email at efling@efling.is The course is free of charge for Efling members. Réttindi Rights Lífeyrisréttindi – Uppbygging og samspil Námskeiðið er yfirlitsnámskeið um uppbyggingu lífeyris- réttinda hér á landi. Fjallað er um lífeyrisréttindi í þremur stoðum lífeyriskerfisins, almannatryggingum, skyldubundn- um samtryggingarsjóðum og séreign og rætt um muninn á þessum kerfum og samspil þeirra á milli. Leiðbeinandi: Þórey Þórðardóttir. Kennt: 17. september, kl. 15:00–18:00. Kennsla fer fram í húsnæði ASÍ, Guðrúnartúni 1, 1. hæð. Einnig er boðið upp á námskeiðið í fjarfundi. Pension rights – Structure and interaction This is an overview of the structure of pension rights in Iceland. The three pillars of the pension system and their associated rights are discussed – social security, compul- sory mutual pension funds and personal pension funds. The difference between these systems and the interaction between them are covered. Instructor: Þórey Þórðardóttir. The course takes place on September 17 th from 3:00pm–6:00pm. Classes take place at ASÍ at Guðrúnartún 1 on the 1 st floor. The course can also be attended online. Öll námskeið Félagsmálaskólans eru kennd á íslensku. Skráning og nánari upplýsingar má finna á heimasíðu skólans: www.felagsmalaskoli.is Námskeiðin eru sérstaklega hugsuð fyrir trúnaðarmenn og eru þeim að kostnaðarlausu. Courses in Félagsmálaskólinn are all conducted in Icelandic. Registration and further information on the school’s website at www.felagsmalaskoli.is The courses are especially intended for union representa- tives and free of charge for them.

RkJQdWJsaXNoZXIy NjgxMQ==