Fræðslublað Eflingar
18 FRÆÐSLUBLAÐ EFLINGAR-STÉTTARFÉLAGS Enhance your social media skills Efling, in cooperation with Mímir, offers its members aged 50 and over, the chance to enhance their social media skills and participate in the Nordplus project Be-digital. This is a 15-hour course which discusses the role of soci- al media in people’s professional and private lives. The main types of social media will be introduced and the aim of their use outlined. The course will be given in October and November and a few lucky participants will be given an opportunity to go to Riga, Latvia, in connection with the Nordplus course, if circumstances allow. Further information will be given by Fríða Rós Valdimars- dóttir, educational team manager at Efling. To apply for the course, send an email at efling@efling.is or call the number 510 7500. Further information regarding the project are available at https://be-digital-project.eu/ DROP-INN, líttu inn í fræðslu, spjall og kaffisopa Alla fimmtudaga kl. 10:00–12:00 Ef þú ert í atvinnuleit, átt frí úr vinnu eða ert af öðrum ástæðum laus við gæti Drop-INN verið eitthvað fyrir þig. Drop-INN felur í sér áhugaverð fræðsluerindi, spjall og kaffi- sopa í húsakynnum Eflingar við Guðrúnartún 1, 4. hæð, alla fimmtudagsmorgna milli kl. 10:00 og 12:00 frá 17. september og fram í desember. Eflingarfélagar eru hvattir til að nýta sér þessa spennandi dagskrá. Fræðslan fer fram á íslensku með textaþýð- ingu á ensku. Spjallið fer svo vonandi fram á sem flestum tungumálum! 17. september – Ertu í atvinnuleit? Ingibjörg Ebba Björnsdóttir, ráðgjafi VIRK hjá Eflingu, gefur góð ráð um atvinnuleit, fjallar um réttindi atvinnuleitenda og svarar spurningum er snerta fólk í atvinnuleit. 24. september – Seigla Ingrid Kuhlman, MSc í hagnýtri jákvæðri sálfræði (MAPP), fjallar um gildi seiglu þegar á móti blæs. 1. október – Sjálfsumhyggja Helga Arnardóttir, félags- og heilsusálfræðingur, fjallar um leiðir til sjálfsumhyggju. 8. október – Heimur batnandi fer Ásgeir Jónsson, ráðgjafi, beinir sjónum sínum að því jákvæða og uppbyggilega í umhverfinu í fyrirlestri undir yfirskriftinni Heimur batnandi fer. 15. október – Hversdags jóga Alicja Natalia Wacowska, jógakennari, leiðir gesti í auðveldu hversdagsjóga. Heildardagskrá verður aðgengileg á heimasíðu og face- booksíðu Eflingar. DROP-INN, drop by for some educational talks, chat and coffee Every Thursday from 10:00am–12:00 noon If you’re looking for work, on vacation or have free time for other reasons, Drop-INN is for you. Drop-INN has interest- ing lectures, chats and coffee available at Efling’s office at Guðrúnartún on the 4 th floor, every Thursday morning between 10:00am and 12:00 noon from September 17 th until December. Members of Efling are encouraged to show up for this excit- ing program. The talks are given in Icelandic with an English on-screen translation. The discussion after the talks will hopefully take place in as many languages as possible! September 17 th – Are you looking for work? Ingibjörg Ebba Björnsdóttir, VIRK-consultant at Efling, gives good advice for finding work, discusses the rights of jobseekers and answers questions and concerns of people looking for work. September 24 th – Resilience Ingrid Kuhlman, MSc of applied practical psychology (MAPP), discusses the value of resilience in the face of adversity. October 1 st – Self-care Helga Arnardóttir, social- and health-psychologist, discusses methods of self-care. October 8 th – The World is Getting Better Ásgeir Jónsson, counsellor, looks at all the positive and constructive things to be found in our environment in a lecture under the heading Heimur batnandi fer (The World is Getting Better). October 15 th – Everyday Yoga Alicja Natalia Wacowska, Yoga Instructor, will guide partici- pants through simple, everyday yoga exercises. The schedule will be available in its entirety will be acces- sible on the website and Facebook site of Efling. Styrktu samfélagsmiðlafærni þína Efling býður félagsmönnum sínum, 50 ára og eldri, í samstarfi við Mími að styrkja samfélagsmiðlafærni sína og taka þátt í Nordplus verkefninu Be-digital. Námskeiðið nýtist mörgum félögum Eflingar þar sem það getur styrkt stöðu þeirra á vinnumarkaði sem tekur sífelldum breytingum vegna fjórðu iðnbyltingarinnar. Um fimmtán klukkustunda námskeið er að ræða þar sem tæpt verður á því helsta í notkun samfélagsmiðla í atvinnu- og einkalífi. Helstu tegundir samfélagsmiðla verða kynntar og markmið með notkun þeirra. Námskeiðið verður haldið í október og nóvember og fá nokkrir heppnir þátttakendur tækifæri til að fara til Riga í Lettlandi í tengslum við Nordplus námskeiðið ef aðstæður í samfélaginu leyfa. Nánari upplýsingar veitir Fríða Rós Valdimarsdóttir, teymis- stjóri fræðslumála hjá Eflingu. Til að sækja um þátttöku í námskeiðinu sendið póst á efling@efling.is eða hringið í síma 510 7500. Frekari upplýsingar um verkefnið má finna á: https://be-digital-project.eu/ Ýmislegt Miscellaneous
Made with FlippingBook
RkJQdWJsaXNoZXIy NjgxMQ==