Fræðslublað Eflingar
Sæþór Benjamín Randalsson Fagnámskeið fyrir starfsmenn eldhúss Vocational training for kitchen workers Næringarfræðin var mitt uppáhald. Eftir námskeiðið hugsa ég meira um að hafa rétt hlutföll næringarefna í öllu sem ég elda og hef meira sjálfstraust í því sem ég er að gera. Ég veit að ég er að elda hollan og góðan mat. Dietetics was my favorite. After the course, I’ve begun thinking more about the correct proportions of nutrition in everything I cook and have more confidence in what I do. I know that I’m preparing healthy and delicious food. Hólmfríður Erla Hestnes Fagnámskeið fyrir starfsmenn eldhúss Vocational training for kitchen workers Það sem kom mér kannski mest á óvart er hvað það er lítið mál að búa til grænmetismat. Ég hélt að þetta væri mikið meira vesen, en svo er þetta bara annað hráefni en sama vinna! What perhaps surprised me the most is that it’s so easy to make vegetarian food. I thought it would be a mess, but it turns out it’s just the same work with different ingredients! FRÆÐSLUBLAÐ EFLINGAR-STÉTTARFÉLAGS 21
Made with FlippingBook
RkJQdWJsaXNoZXIy NjgxMQ==