Fræðslublað Eflingar
Okkar á milli – áhrifakonur úr hópi Eflingarkvenna af erlend- um uppruna miðla af reynslu sinni og þekkingu Fjórar Eflingarkonur frá jafn mörgum löndum rekja sögu sína og svara því hvað hafi knúið þær til áhrifa á vinnustað þeirra og í öðru nánasta umhverfi. Í óformlegu spjalli römmuðu inn af Agnieszku Ewu Ziólkowsku, varaformanni Eflingar, rekja konurnar hvaða hindrunum þær hafa mætt á vegferð sinni og hver hafi verið ávinningurinn af framlagi þeirra. Eftir fram- sögurnar verður opnað fyrir spurningar og umræður. Dagskráin verður á íslensku og ensku. Konurnar fjórar eru: - Agnieszka Ewa Ziólkowska frá Póllandi, varaformaður Eflingar-stéttarfélags. - Ratana Phaoklum (Jana) frá Tælandi, starfsmaður heima- þjónustu og sjúkraliðanemi. - Innocentia Fiati Friðgeirsson frá Ghana, starfsmaður í eldhúsi Landspítalans, stjórnarkona í Eflingu-stéttarfélagi og Samtökum kvenna um nýja stjórnarskrá. - Selma Nur Özgen frá Tyrklandi, starfsmaður heimaþjónustu. Staður: Hús Eflingar, Guðrúnartúni 1, 4. hæð. Stund: 17. nóvember kl. 19:00–21:00. Alir velkomnir meðan húsrúm leyfir. Between us – Influential women of foreign origin in Efling share their experiences and knowledge Spennandi kvöldstund í nóvember An interesting event in November Four Efling members, all women from diverse nationalities, will discuss and answer questions about what has motivated them to become influential in their workplaces and in their community. In an informal discussion led by Agnieszka Ewa Ziólkowska, Efling’s vice chair, the women will discuss what obstacles they faced on their journey and the benefits of their contribution. After the presentations, the room will be open for questions and discussion. The presentation will be in Icelandic and English. The speakers will be: - Agnieszka Ewa Ziólkowska from Poland, vice chair of Efling. - Ratana Phaoklum (Jana) from Thailand, a home care worker and nursing student. - Innocentia Fiati Friðgeirsson from Ghana, an employee in Landspítali’s kitchen, a board member of Efling and the Women’s Association for a New Constitution. - Selma Nur Özgen from Turkey, a home care worker. Place: Efling headquarters, Guðrúnartún 1, 4th floor. Time: November 17 th at 7:00pm–9:00pm. All are welcome while space allows. FRÆÐSLUBLAÐ EFLINGAR-STÉTTARFÉLAGS 23
Made with FlippingBook
RkJQdWJsaXNoZXIy NjgxMQ==