Fræðslublað Eflingar
30 FRÆÐSLUBLAÐ EFLINGAR-STÉTTARFÉLAGS Raunfærnimat – viðurkenning á þekkingu og færni Raunfærnimat er ferli þar sem lagt er mat á þekkingu og færni út frá starfsreynslu, skólagöngu, starfsnámi, framhalds- fræðslu, frístundanámi og almennri reynslu. Markmiðið er að viðkomandi fái viðurkennda raunfærni sína til að öðlast fram- gang í starfi eða námi. Til að komast í raunfærnimat þarf að hafa samband við viðkomandi fræðslustofnun. Flestir félagar Eflingar leita til Iðunnar og Mímis. Þar leiða ráðgjafar þátttakendur í gegnum ferlið. Þegar niðurstöður liggja fyrir hefur þátttakandi upplýs- ingar um hvað fæst metið, hvað þarf að bæta við í námi og ráðgjöf um næstu skref. Skilyrði fyrir þátttöku í raunfærnimati eru að viðkomandi hafi náð 23 ára aldri og búi yfir 3 ára starfsreynslu í viðkomandi fagi. Helstu greinar til mats hjá Iðunni eru: Matvælaiðn, ferðaþjónustugreinar, byggingaiðn, bifvélaiðn, málm- og vélgreinar. Allar nánari upplýsingar veita ráðgjafar Iðunnar í síma 590 6400 eða radgjof@idan.is Helstu greinar sem eru til mats hjá Mími eru: Leikskólaliði, félagsliði, stuðningsfulltrúi og félagsmála- og tómstundaliði. Nánari upplýsingar veita ráðgjafar Mímis í síma 580 1800 eða radgjof@mimir.is Skills assessment – Certification of knowledge and skills Skills assessment is a process where knowledge and skills are assessed with respect to work experience, schooling, work education, post-graduate education, recreational education and general experience. This is an opportunity for workers to have their actual skills certified in order to advance in their job or studies. To sign up for a skills assessment, please contact the relevant educational institution listed below. In most cases, members of Efling will be assessed by either Iðunn or Mímir. A consult- ant will guide the participant though the evaluation process. After receiving the results of this assessment, the participant will be given information on what can be evaluated, what areas of study need to be supplemented and advised on their next steps. Skills assessments are available for workers over the age of 23 with 3 years of relevant work experience in the field to be assessed. The fields of work assessed by Iðunn are: Food production, travel services, construction work, mechanics, metal- and machine work. All additional infor- mation is given by the Iðunn’s consultants by telephone at 590 6400 or by email at radgjof@idan.is . The main fields of work assessed by Mímir are: Preschool assistant, social assistant, support representative and welfare assistant and recreation assistant. Further information is given by Mímir’s consultants by tele- phone at 580 1800 or by email at radgjof@mimir.is Mat á fyrra námi Hvar er hægt að láta meta nám erlendis frá? ENIC/NARIC Ísland metur prófgráður og nám sem lokið hefur verið erlendis. Skrifstofan sér einstaklingum, háskólum, atvinnurekendum, fagfélögum og öðrum hagsmunaaðilum fyrir upplýsingum um prófgráður, menntakerfi og matsferli. Matið felst í því að greina stöðu viðkomandi lokaprófs í því landi sem það var veitt og athuga til hvaða prófgráðu í íslenska menntakerfinu hægt er að bera það saman við. Ekki er greitt fyrir þjónustu ENIC/NARIC Ísland. Hægt er að nálgast frekari upplýsingar á heimasíðu http://enicnaric.is Recognition of previous studies Where can studies from abroad be evaluated? ENIC/NARIC Iceland provides assessments of non- Icelan- dic higher education degrees, diplomas or certificates and offers information about international recognition of qualifications. purpose of the academic recognition is to locate the qualifi- cation in question in the overall educational structure of the home country and to determine the comparable level in the Icelandic educational system. The services of the office are provided free of charge. For more information on how to obtain an assessment, please visit the website http://enicnaric.is Hagnýtar upplýsingar / Useful information
Made with FlippingBook
RkJQdWJsaXNoZXIy NjgxMQ==