Fræðslublað Eflingar
32 FRÆÐSLUBLAÐ EFLINGAR-STÉTTARFÉLAGS Ert þú í atvinnuleit? Í atvinnuleit gefst best að nýta allar mögulegar leiðir, form- legar og óformlegar. - Láttu ættingja og vini vita að þú sért að leita þér að vinnu. - Láttu vita á samfélagsmiðlum. - Sendu umsókn til fyrirtækja og stofnana jafnvel þótt ekki sé verið að auglýsa eftir fólki. Ferilskrá - Skráðu nafn og helstu tengiliðaupplýsingar efst og láttu fylgja með nýlega og skýra andlitsmynd af þér. - Menntun – listaðu upp skólagöngu með ártölum (nýjast fyrst) og ekki gleyma námskeiðum og öðru sem fellur undir sí- eða endurmenntun. - Starfsreynsla – listaðu upp fyrri störf og atvinnuveitendur (nýjast fyrst). - Hæfni og þekking – listaðu upp tölvu- og tungumálaþekk- ingu, félags- og sjálfboðaliðastörf og aðra reynsla eða hæfni sem gæti nýst í starfi. - Helstu styrkleikar í vinnu – listaðu upp færni eins og hæfni í mannlegum samskiptum, skipulagshæfni og stundvísi. - Tilgreindu tvo til þrjá umsagnaraðila með tengiliðaupplýs- ingum. Mundu að fá leyfi hjá viðkomandi áður en þú sendir ferilskrána áfram. - Biddu einhvern um að lesa textann yfir til að koma í veg fyrir stafsetningar- eða innsláttarvillur. Kynnisbréf - Hafðu kynnisbréfið stutt og skilmerkilegt, alls ekki lengra en eina A4 blaðsíðu. - Gerðu grein fyrir því hvernig reynsla þín, þekking og persónueinkenni uppfylla kröfur til starfsins. Hafðu starfs- auglýsinguna til hliðsjónar. - Ef þig skortir þekkingu á einhverjum þáttum skaltu vera heiðarleg(ur) og lýsa þig reiðbúna/inn til að afla viðkom- andi þekkingar og/eða reynslu. - Undir lok bréfsins skaltu lýsa yfir áhuga á að komast í starfsviðtal í því skyni að gera betur grein fyrir umsókninni. - Biddu einhvern um að lesa yfir textann til að koma í veg fyrir stafsetningar- eða innsláttarvillur. Starfsviðtalið - Undirbúðu þig með því að að kynna þér viðkomandi fyrir- tæki/stofnun, t.a.m. á viðkomandi heimasíðu. - Vertu stundvís og snyrtileg/ur til fara. - Biddu maka, góðan vin eða kunningja að taka þig í prufu- viðtal og æfðu þig á að svara algengum spurningum. - Svaraðu spurningum heiðarlega og á skýran og skilmerki- legan hátt. - Vertu tilbúin/nn með nokkrar spurningar til atvinnurekand- ans, t.a.m. um hugsanlega starfsþróun, menninguna í fyrir- tækinu/stofnuninni og starfsaðstæður. Are you looking for work? It is best to use all possible methods while looking for work, both formal and informal: - Let friends and family know that you are looking for work. - Put the word out on social media. - Send application to companies and institutions even though they are not advertising jobs. CV - Put your name and main contact info at the top and include a recent, clear headshot of yourself (photo of your face). - Education – list your schooling by year (the most recently finished first), don’t forget courses and other items cate- gorized as continuous or additional education. - Work experience – list previous jobs and employers (the most recent one first). - Skills and knowledge – outline your computer and language-skills, social activities, volunteer activities and other experience or skills which could be useful on the job. - Your main strengths as a worker - list all strengths such as people skills, organization and punctuality. - List two to three persons of reference along with contact information. Remember to get their permission before sending the CV. - Ask someone to go over the text to correct any grammar or spelling errors. Letter of introduction - Keep the letter of introduction short and simple, no long- er than one A4 page. - Outline how your experience, knowledge and personality are useful on the job. Refer to the job description in the advertisement. - If you lack knowledge of any factors be honest and say that you’re ready to obtain the relevant knowledge and/ or experience. - At the end of the letter, declare yourself willing to have a job interview so that you may further explain your application. - Ask someone to go over the text to correct any grammar or spelling errors. The job interview - Prepare yourself by reading about the company/institu- tion you are applying to on their website. - Be punctual and dress professionally. - Ask your spouse, good friend or acquaintance to interview you and practice answering commonly asked questions. - Answer the questions honestly and in a clear and concise manner. - Prepare a few questions for the employer, such as possi- ble work education, the culture of the company/institu- tion and working conditions.
Made with FlippingBook
RkJQdWJsaXNoZXIy NjgxMQ==